Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 9
BÓKMENNTASKRÁ 1986
9
AUSTURLAND (1951- )
Smári Geirsson. Austurland 35 ára. Öldungur austfirskra blaða. (Austurland 29.
8.)
BREIÐFIRÐINGUR (1942- )
Magnús H. Gíslason. Blómlegur Breiðfirðingur. (Pjv. 7. 8.) [Um 44. árg. 1986.]
BÆJARINS BESTA (1984- )
BB - Bæjarins besta stærsta blað á Vestfjörðum. (Bæjarins besta 22. 12., ritstjgr.)
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR (1975- , 1910- )
Eiríkur Jónsson. Ljósmyndasafn DV. (Landnám Ingólfs, s. 228-30.)
Jóhannes Tómasson. „Sumir láta nægja að lofsyngja samkeppni í tækifærisræðum. “
Rætt við Svein R. Eyjólfsson, stjórnarformann Frjálsrar fjölmiðlunar hf. (Frjáls
verslun 6. tbl., s. 36-45.)
DAGUR (1909-10)
Sjá 3: Jón Þ. Þór.
DAGUR (1918- )
Hermann Sveinbjörnsson. Dagur á hvert heimili á Norðurlandi. (Dagur 10. 10.)
DYNSKÓGAR (1982- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Skaftfellingar minnast Kjarvals. (DV 10. 2.) [Um 3. árg.
1985.]
Erlendur Jónsson. Dynskógar. (Mbl. 26. 2.) [Um 3. árg. 1985.]
Magnús H. Gíslason. Um Kjarval og Einar. (Pjv. 5. 3.) [Um 3. árg. 1985.]
FJÖLNIR (1835-47)
Sigrún Davíðsdóttir. 1. Innblásnir menn - en stigu ofan á tærnar á mörgum. 2.
Hverjir voru Fjölnismenn? 3. Með Fjölnismönnum í Kaupmannahöfn. (Lesb.
Mbl.5.4.,19. 4., 10.5.)
FRAMFARI (1877-80)
Jónas Þór. „Framfari" soon available in English. (Lögb.-Hkr. 24. 10.)
FRAMSÓKN (1895-1901)
Björg Einarsdóttir. Blaðaútgefendur á öldinni sem leið. (B. E.: Úr ævi og starfi ís-
lenskra kvenna. 2. Rv. 1986, s. 206-23.) [Um Sigríði Þorsteinsdóttur og Ingi-
björgu Skaftadóttur.]
FRELSIÐ (1980- )
Guðmundur Heiðar Frímannsson. Frjálshyggjurnar allar? (Mbl. 8. 4.) [Um 2. h.
1985.]