Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 10
10
EINAR SIGURÐSSON
FREYJA (1898-1910)
Björg Einarsdóttir. Með sókn og þor í skapi. (B. E.: Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. 3. Rv. 1986, s. 206-21.) [Um ritstjóra blaðsins, Margréti J. Benedicts-
son.]
GANGLERI (1926- )
Birgir Bjarnason. Stutt saga Ganglera í 60 ár. (Gangleri 2. h., s. 39-41.)
GARDAR (1970- )
ErlendurJónsson. Sænskt fslandsrit. (Mbl. 21. 5.) [Um 16.-17. árg. 1985-86.]
Rahbek, Per. Kulturskatten Island. (Vestmanlands Láns Tidning 30. 9.) [Um 16.-
17. árg. 1985-86.]
GRETTIR (1893-94)
Sjá 3: Jón P. Pór.
GRIPLA (1975- )
Gripla. 6. Rv. 1984.
Ritd. Jón P. Þór (Tíminn 15. 7.).
HAUKUR (1897-1915)
Sjá 3: Jón P. Pór.
HEIÐARBÚINN (1940)
Hannes Pétursson. Fimm tölublöð úr afrétt. (Heima er bezt, s. 427-29.)
HEIMILISPÓSTURINN (1964- )
Gísli Sigurbjörnsson. Heimilispósturinn, árin 1979-1985. 3. Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 27. 6.).
HEIMSKRINGLA (1886- )
Árni Bergmann. Elsta vikublað á íslensku. (Þjv. 14. 9.)
Árni Bjarnarson. Heimskringla hundrað ára. Útgefandi: Þjóðræknisfélagið á Ak-
ureyri - vinafélag Vestur-íslendinga. 2 s. [Einblöðungur gefinn út með fyrsta
tölublaði ljósprentuðu, leiðr. í Mbl. 16. 9. -Textinnereinnig pr. í Alþbl. 9.9.,
Mbl. 9. 9. og Tímanum 9. 9.]
Margrét Björgvinsdóttir. Á hundrað ára afmæli Heimskringlu. Punktar úr ævisögu.
(Mbl. 26. 9.)
HEIMSMYND (1986- )
Jóhanna Sveinsdóttir. Synd að sofa. Herdís Porgeirsdóttir ritstjóri Heimsmyndar í
HP-viðtali. (Helgarp. 15. 5.)
Sjá einnig 3: MannlÍf.