Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 11
BÓKMENNTASKRÁ 1986
11
HELGARPÓSTURINN (1979- )
Freyr Pórarinsson. Enn um Helgarpóstinn. (Mbl. 24. 10.)
Hugleiðing um Helgarpóstinn. (Mbl. 14. 10.) [Lesendabréf.]
Hugleiðing um Helgarpóstinn - svar frá ritstjórum blaðsins. (Mbl. 17. 10., undirr.
Halldór Halldórsson og Ingólfur Margeirsson, ritstjórar HP.)
HÚNAVAKA (1961- )
Guðmundur Gíslason. Við ritstjórn í 25 ár. Spjallað við Stefán á Kagaðarhóli.
(Skinfaxi 1. tbl., s. 32-33.)
HÚNVETNINGUR (1973- )
Erlendur Jónsson. Aftanskin minninganna. (Mbl. 25. 7.) [Um 10. árg. 1985.]
THEICELANDIC CANADIAN (1942- )
Jónas Þór. „The Icelandic Canadian." (Lögb.-Hkr. 12. 12., ritstjgr.)
IÐUNN (1860)
Örn Ólafsson. Lærdómsrit frá liðinni tíð. (DV 27. 1.) [Um ljóspr. útg. ritsins,
1985.]
KAUPFÉLAGSRITIÐ (1964- )
Bjarni Valtýr Guðjónsson. Kaupfélagsritið 20 ára. (Kaupfélagsr. 88. h., s. 56-63;
89. h.,s. 52-58.)
KLAUSTURPÓSTURINN (1819-27)
Sjá 5: Magnús Stephensen.
KVENNABLAÐIÐ (1895-1926)
Björn Einarsdóttir. Stórveldi í sögu íslenskra kvenna. (B. E.: Úr ævi og starfi ís-
lenskra kvenna. 2. Rv. 1986, s. 224-49.) [Um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.]
LANDNÁMINGÓLFS. NÝTT SAFN TIL SÖGU ÞESS (1983- )
Sigurjón Björnsson. Landnám Ingólfs. (Mbl. 24. 12.) [Um 3. árg. 1986.]
LÍF OG LIST (1950-53)
Sjá 5: ÁS'I A SlGURÐARDÓTTIR. Steingrímur St. Th. Sigurðsson.
LJÓÐORMUR (1985- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Ljóðormur úr hamsi. (DV 23. 1.) [Um 2. tbl. 1985.]
Jóhann Hjálmarsson. Platon var góður gæi. (Mbl. 2. 4.) [Um 1. og 2. tbl. 1985.]
Mörður Árnason. Hvað sem líður afstöðu til timburhúsa. Rætt við Pjetur Hafstein
Lárusson um Ljóðorm, tímarit helgað ortum texta. (Þjv. 15. 1.)
Örn Ólafsson. Vettvangur ljóðblóma. (DV 30. 7.) [Um 3. tbl. 1986.]