Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 13
BÓKMENNTASKRÁ 1986
13
NJÖRÐUR (1916-20)
Sjá 3: Jón Þ. Pór.
NORÐURFARI (1848-49)
Aðalgeir Kristjánsson. Gísli Brynjúlfsson og Norðurfari. (Andvari, s. 114-36.)
Sjá einnig 5: GÍSLI BrynjÚLFSSON. Groenke, Ulrich.
NORÐURSLÓÐ (1977- )
Hjörtur E. Þórarinsson ogjóhann Antonsson. Norðurslóð 10 ára. (Norðurslóð 16.
12., ritstjgr.)
NÝ MENNTAMÁL (1983- )
Sjá 3: SigurðurÁ. Friðþjófsson.
ORÐIÐ (1965- )
Gunnlaugur A. Jónasson. Kvennabylting í guðfræðideild? (DV 30. 4.) [Um 20.
árg., 1. tbl., 1986.]
Heimir Steinsson. Þegar „Orðið“ hóf göngu sína. (Orðið 1. tbl., s. 5-7.)
Helga Soffía Konráðsdóttir. Orðið í dag. (Orðið 1. tbl., s. 12.)
Pórir Kr. Pórðarson. „Orðið“ tuttugu ára. Fyrstu fjórir árgangarnir. (Orðið 1. tbl.,
s. 8-11.)
RÉTTUR (1915- )
Erlingur Sigurðarson frá Grœnavatni. „ ... Samhjálpin verði trúarjátning tuttug-
ustu aldarinnar." - 100 ára minning Þórólfs Sigurðssonar í Baldursheimi og 70
ára afmæli Réttar. (Réttur, s. 125-35.)
SAGA (1949- )
Erlendur Jónsson. Félagsmálasaga. (Mbl. 23. 12.) [Um 24. árg. 1986.]
SAGNIR (1980- )
Erlendur Jónsson. Að fortíð skal hyggja. (Mbl. 23. 7.) [Um 7. árg. 1986.]
Eysteinn Sigurðsson. Mannorð Órækju Snorrasonar. (Tíminn 17. 7.) [Um 7. árg.
1986.]
Sjá einnig 3: Sigurður Á. Friðþjófsson.
SAMÚEL (1973- )
Samúel lOOsinnum. (Samúel 1. tbl.,s. 25-29.) [Ritað ítilefni af því að lOOtölublöð
eru komin út af blaðinu.]
SAMVINNAN (1925- )
Eysteinn Sigurðsson. Áttræðisafmæli Samvinnunnar. (Tíminn 19. 12.)