Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 16
16
EINAR SIGURÐSSON
Halldór Halldórsson. Svavar ritstjóri Gestsson. (Helgarp. 12. 6.)
Halldór Kiljan Laxness. Ævintýralegt ástand. Bréf frá Halldóri Laxness í Bæjar-
póst Þjóðviljans. (Pjv. 31. 10.)
Haraldur Sigurðsson. Fyrstablað Þjóðviljans. (Þjv. 4.5.) [BirtistáöuríÞjv. 1946.]
Mörður Árnason. í þakkarskuld við BBC. (Þjv. 31. 10.) [Viðtal við Magnús Torfa
Ólafsson.]
— Þjóðviljinn um Þjóðviljann. (Þjv. 1. 11.)
Sigurður Á. Friðþjófsson. Þarftu nú líka að lesa þetta? Rætt við Elías Mar, rithöf-
und og prófarkalesara, en hann átti tuttugu og fimm ára starfsafmæli á Þjóðvilj-
anum 1. októbersl. (Þjv. 10. 10.)
— Aðalatriðið að Þjóðviljinn sé heiðarlegur. Ritstjórarnir Arni Bergmann og Öss-
ur Skarphéðinsson með Þorbirni Broddasyni dósent og Sáf í hringborðsumræð-
um um stöðu Þjóðviljans í nútíð og framtíð. (Þjv. 2. 11.)
— Sérstaða Þjóðviljans. (Þjv. 2. 11., ritstjgr.)
Vilborg Davlðsdóttir. Enginn í stað Þjóðviljans. (Þjv. 24. 10.) [Viðtal við Ólaf
Björnsson prentara.]
— Það var oft lítið í kassanum (Þjv. 24. 10.) [Viðtal við Eið Bergmann.]
— Að þræða hinn gullna meðalveg. (Þjv. 31. 10.) [12 viðtöl um blaðið.]
— Margir lögðu hönd á plóg. Bygging Þjóðviljahússins 1974-76. (Þjv. 24. 10.)
[Viðtal við Ólaf Jónsson.]
— Verðum að hlýða kalli tímans. (Þjv. 31. 10.) [Viðtal við Lúðvík Geirsson.]
— Önnur viðhorf uppi. (Þjv. 24. 10.) [Viðtal við Guðrúnu Guðvarðsdóttur.]
Þórbergur Þórðarson. Þórbergur í kosningham. Grein Þórbergs Þórðarsonar „Til
þeirra er híma hikandi" um ástand og valkosti á fyrsta ári Þjóðviljans. (Þjv. 26.
10.)
Þráinn Bertelsson. „Eitt kraftaverk á dag.“ „Blaðið" og „hreyfingin". (Þjv. 24. 10.)
[Viðtal við Svavar Gestsson.]
— Blaðiðokkar. (Þjv. 21. 11. ritstjgr.)
Þjóðviljinn fimmtugur. (Réttur, s. 182-84.)
Þjóðviljinn 50 ára. (Mbl. 1. 11., ritstjgr.)
4. BLANDAÐ EFNI
Ámótorhjólifyrirfrumsýningu. (Heimsmynd 2. tbl.,s. 131.) [Stutt viðtal viðÞröst
Leó Gunnarsson leikara.]
Aðalsteinn Ingólfsson. Ritdómarar og dæmingar. (DV 25. 10.)
Af hverju má ekki karlmaður sýna geðbrigði. (Hlynur 1. tbl., s. 27-30.) [Viðtal við
Júlíus Brjánsson leikara.]
Albert Jóhannsson. Ferskeytlan og framtíð hennar. (Þjóðólfur 12. 12.)
Alvöru grínkarl. Laddi og líf hans ... (Heimsmynd 6. tbl., s. 117-23.) [Viðtal við
Þórhall Sigurðsson.]