Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 27
BÓKMENNTASKRÁ 1986
27
Leikfélag Hafnarfjarðar 50 ára. (Fréttir (Afmælisblað L. H.) 2. tbl. 42 s.) [Viðtöl
og greinar, sem tengjast sögu L. H.]
Leikfélag Vestmannaeyja 75 ára. Vestm. 1986. 120 s. [Auk fjölmargra greina er í
ritinu verkefnaskrá félagsins, 1910-86.]
„Leikfélagið á að verka eins og segull fyrir bæinn.“ Pétur Einarsson, nýráðinn
leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, í opnuviðtali við Akureyrartíðindi.
(Akureyrartíðindi 20. 8.)
Leikfélög á lygnum sjó. (DV 21. 5., undirr. Leikhúsgestur.) [Lesendabréf.]
Leikhúslíf. (Við sem fljúgum 7. tbl., s. 16-24, 86.) [Yfirlit um framboð í leikhús-
um.]
Leiklist í kirkjunni. Hróbjartur Árnason segir frá Monroehópnum. (Víðförli 3.
tbl.,s. 4-5.)
Lífsreynsla til jólagjafa. (DV 18. 11., undirr. Dagfari.)
Listamannalaun. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um listamannalaun, nr.
2929. apnl 1967. (Alþingistíðindi. Þingskjöl 1986, s. 1945-46,2075,2232. - Al-
þingistíðindi. Umræður 1986, d. 1871, 1906-08, 2208, 2220.) [Þátttakendur t
umræðum: Halldór Blöndal, Haraldur Ólafsson.]
Lúðvík Kristjánsson. Þjóðtrú og getspeki. (L. K.: íslenzkir sjávarhættir. 5. Rv.
1986, s. 317-49.)
Magnús H. Gíslason. Vöknum vonandi af mókinu. (Þjv. 16. 8.) [Viðtal við Ög-
mund Helgason um norræna þjóðfræðiráðstefnu í Rv.]
Magnús Jónsson, Hafnarfirði. Vísnabréf af gefnu tilefni. (Heima er bezt, s. 299.)
Margrét Rún Guðmundsdóttir. Tímamót í íslenskri leiklistarsögu eru í vændum.
(Helgarp. 5. 6.) [Ritað í tilefni af brautskráningu úr Leiklistarskóla íslands.]
— Áttu þér eitthvert mottó? (Helgarp. 19. 6.) [Spurningunni svara m. a. Stein-
grímur Sigurðsson, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Vigdís Grímsdóttir.]
Margrét P. Þórsdóttir. Hlutirnir koma ekki alltaf til þín á silfurfati. (Dagur 20. 1.)
[Viðtal við Erlu B. Skúladóttur leikkonu.]
Matthías Johannessen. Bókmenntaþættir. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 30.]
Ritd. Guðmundur Daníelsson (Mbl. 16. 11.), Hjörtur Pálsson (Skírnir, s.
412-34).
— Skáldskapur og skóli. (Skíma2. tbl.,s. 4-10.)
Matthías Viðar Sœmundsson. Strfð og söngur. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 30.]
Ritd. Páll Valsson (TMM, s. 254-58).
— Ást og útlegð. Form og hugmyndafræði í íslenskri sagnagerð 1850-1920. Rv.
1986. 292 s. (Studia Islandica, 44.) [Efnisútdráttur á ensku, s. 284-92.)
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 8. 10.), Helgi Skúli Kjartansson
(Helgarp. 13. 11.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 18. 11.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 411), örn Ólafsson (DV 5. 11.).
— Karlfyrirlitning í bókmenntum. (Heimsmynd 3. tbl., s. 100-102.)
— Útkjálki eða menningarmiðja? Erindi flutt á rithöfundaþingi. (Mbl. 18. 5.)
MörðurÁrnason. Kannski skemmtileg úrkynjun. Matthías Viðar Sæmundsson um
háskólastöður, kynjabókmenntir, aðferðafræði, ást og útlegð. (Þjv. 19. 1.)
[Viðtal.]