Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 32
32 EINAR SIGURÐSSON
Svart og sykurlaust. (Kvikmynd, frums. í Regnboganum 26. 12. 1985.) [Sbr. Bms.
1985, s. 34.]
Umsögn Anna Theódóra Rögnvaldsdóttir (Pjv. 8. 1.), Ingólfur Margeirsson
(Helgarp. 2. 1.). - Viðtöl og greinar um myndina: Andreas Friedemann [viðtal
við Lutz Konermann] (Miinchner Merkur 9.7.), Margrét Rún Guðmundsdótt-
ir [viðtal við Lutz Konermann] (Tíminn 1. 6.), Sigmundur Ernir Rúnarsson
(Helgarp. 2. 10.).
Sveinbjörn A. Magnússon. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s. 69-71.)
Sveinn Einarsson. Islándsk teater. (Gardar 16-17 (1985-86), s. 90-94.)
Sverrir Garðarsson. Ljóðskáld í ferðatösku. Spjallað við Ragnar Kvaran flugstjóra
um kveðskap, flug og fleira. (Mbl. 8. 6.)
Sviðsljós. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. (Viðtalsþáttur í sjónvarpi, á
Stöð tvö, 23. 11.) [Rætt við Matthías Johannessen, Einar Má Guðmundsson,
Sigurð A. Magnússon og Steinunni Sigurðardóttur.]
Umsögn Halldór Halldórsson (Helgarp. 27. 11.), Ólafur M. Jóhannesson
(Mbl. 25. 11.), óhöfgr. (Tíminn 30. 11., ritstjgr.).
Syndir feðranna. Sagnir af Gömlum myrkraverkum. Safnað hefur Gunnar S. Þor-
leifsson. 2. útg. endurbætt. Rv. 1986.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 12. 12.).
Sölvi Sveinsson. Barna- og unglingabækur 1985. (Skíma 1. tbl., s. 15-17.)
— Listauppgjör 1985: Barnabókmenntir. (Helgarp. 9. 1.)
Three Modern Icelandic Poets. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 35.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 321).
Torfi Jónsson. Bókmenntir. (T. J.: Spakmælabókin. Fræg og fleyg orð í gamni og
alvöru. Torfi Jónsson safnaði, setti saman og þýddi. Rv. 1986, s. 131-39.)
Úr Iðnó í Borgarleikhús. (Mbl. 11. 1.) [Samantekt L. R. í tilefni af lagningu horn-
steins.]
Vésteinn Ólason. The Traditional Ballads of Iceland. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s.
28, og Bms. 1985, s. 35.]
Ritd. Régis Boyer (Études Germaniques 1983, s. 469-70), Ádel Gjpstein
Blom (Norveg 27 (1984), s. 170-71), Ronald Grambo (Nord Nytt, s. 68-69),
Lanae H. Isaacson (Jahrbuch fílr Volksliedforschung 29 (1984), s. 177), Bengt
R. Jonsson (Arv 39 (1983), s. 218-20), Reimund Kvideland (Tradisjon 14
(1984), s. 107-08), Jacqueline Simpson (Folklore 1985, s. 133-34).
— Bókmenntafræði handa framhaldsskólum. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 35.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 15. 1.).
— íslensk fræði í Háskóla íslands 1911-1986. (Mímir 2. tbl., s. 49-54.)
„Við eigum mikið af góðum skáldum." Spjallað við Svein Einarsson um útvarps-
þátt hans „Skáld vikunnar". (Mbl. 19. 12.)
Viðar Eggertsson. Tarkovsky-stjarnan Guðrún Gísladóttir: Ég er góðkynja norn.
(Heimsmynd 6. tbl., s. 66-72.) [Viðtal við G. G.]
Viðtal við Eddu Heiörúnu Backman. (Huginn (Hagaskóla), s. 43-49.)
Vigdís Grímsdóttir. Er gagnrýni marghöfða þurs? (Nýtt líf 1. tbl., s. 17-20.) [Rætt
við þrjá gagnrýnendur og þrjá höfunda. ]