Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 34
34
EINAR SIGURÐSSON
Þórunn Sigurdardóttir. Aðalatriðið að eiga innistæðu. (Þjv. 23. 2.) [Viðtal við Mar-
gréti Ákadóttur leikkonu.]
Þráinn Bertelsson. 1.382.400 ljósmyndir = 1 bíómynd. (Nýtt líf 1. tbl., s. 47—48.)
Þrjú gögn um upphaf Félags byltingarsinnaðra rithöfunda, 1933. Örn Ólafssonbjó
til prentunar. (TMM, s. 201-10.)
Þróttmikið leikhúslíf. (Tíminn 7. 9., ritstjgr.)
Þurtður Jóhannsdóttir. Góðar þýddar barnabækur. (Ný menntamál 2. tbl., s. 42-
44.)
„Ævintýralegasta sumar sem ég hef lifað.“ (Mbl. 16. 3.) [Viðtal við Gísla Alfreðs-
son um vinnu hans við töku kvikmyndarinnar Rauðu skikkjunnar sumarið
1966.]
Örbirgð og auður. Þórður Helgason bjó þessa örk til prentunar. Rv. 1983.
(Lesarkasafn grunnskóla.) [,Til lesandans’ eftir Þ. H., s. 7.]
Ritd. Sölvi Sveinsson (Helgarp. 30. 4.).
Örn Ólafsson. Til hvers eru unglingabækur? (Þjóðlíf 2. tbl., s. 67-73.)
— Sögur 1985. Meiri hugsun en hugarflug. (DV 15. 2.)
— Ljóð 1985. (DV 17. 2.)
— Opingátt eða íhald. Erlendar menningarnýjungar. Erindi flutt á rithöfunda-
þingi. (Mbl. 22. 6.)
— Árna Bergmann svarað. (Þjv. 12. 8.) [Svarviðaths. Á. B.: Menningarnýjungar
og vinstrimennska, í Þjv. 6. 7.]
A
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
AÐALHEIÐUR BJARNFREÐSDÓTTIR (1921- )
IngaHuldHákonardóttir. Lífssagabaráttukonu. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 37.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 1.), Kristín Ástgeirsdóttir (Vera 2. tbl., s. 38-
39), Sigríður Th. Erlendsdóttir (Saga, s. 299-304).
Sjáeinnig4: Margrét Rún Guðmundsdóttir. Áttu.
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON (1955- )
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Jarðljóð. Rv. 1985.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 7. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 4.1.).
AGNAR ÞÓRÐARSON (1917- )
Agnar Þórðarson. Konsert á biðlista. (Leikrit, flutt t'Útvarpi 30. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 1. 2.).
Illugi Jökulsson. Er ísland kennt við guði en ekki hafís? (Mbl. 7. 12.) [Viðtal við
höf.]
Kolbeinn Þorleifsson. Ís-Esús. Til ritstjóra Morgunblaðsins. (Mbl. 12. 12.)
Pétur Jónasson. Agnarog ísland. (Mbl. 13. 12.)