Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 39
BÓKMENNTASKRÁ 1986
39
BALDUR RAGNARSSON (1930- )
Sjá 4: Baldur Ragnarsson.
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
BenediktGröndal. Ljóðmæli. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 44.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 242).
Halldór Laxness. Úr drögum til Gröndalsstúdíu. (H. L.: Af menníngarástandi.
Rv. 1986, s. 55-64.) [Birtist áður í Mbl. 20. og 21. 3. 1924.]
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR (1953- )
BerglindGunnarsdóttir. Ljóðsótt. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Vigdís Grímsdóttir (Mbl. 15. 11.).
BIRGIR ENGILBERTS (1946- )
BirgirEngilberts. Upphitun. (Frums. (Þjóðl. 31. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 3. 2.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 5. 2.), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Helgarp. 6. 2.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 2. 2.),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 8. 2.).
Árni Ibsen. Birgir Engilberts og verk hans. (Þjóðl. Leikskrá 37. leikár, 1985-86, 8.
viðf. (Upphitun), s. [7-11].)
Gunnar Gunnarsson. „Allt hægt í leikhúsi." (DV 25. 1.) [Viðtal við höf. ogÞórhall
Sigurðsson leikstjóra.]
Illugi Jökulsson. „Og öskuhaugarnir bíða með opinn faöminn." Illugi Jökulsson
ræðir við Birgi Engilberts um leikrit hans, Upphitun, sem nú er byrjað að sýna
í Þjóðleikhúsinu. (Lesb. Mbl. 8. 2.)
Jóhanna Sveinsdóttir. „Vonandi fallegt leikhús“ - segir Birgir Engilberts um leikrit
sitt, Upphitun. (Helgarp. 16. 1.) [Viðtal.]
Sigurður Á. Friðþjófssoti. Hafsbotnamósaik. (Þjv. 25. 1.) [Viðtal við höf.j
Vilborg Einarsdóttir. Upphitun. (Mbl. 31. 1.) [Viðtal við aðstandendur sýningar-
innar.]
Sjá einnig 4: Jón Viðar Jónsson. Úr.
BIRGIR SIGURÐSSON (1937- )
BirgirSigurðsson. PéturogRúna. (Leikrit, flutt íÚtvarpi 6. 11.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 8. 11.).
Lessing, Doris. Grasið syngur. Birgir Sigurðsson þýddi. Rv. 1986.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 27.6.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 4.6.),
Ingunn Ásdísardóttir (Helgarp. 11.12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3.6.).
Árni Bergmann. Við lifum á gullöld skáldsögunnar. Frá heimsókn rithöfundarins
Doris Lessing. (Þjv. 3. 6.)
— Erindi Dorisar Lessing. (Þjv. 6. 6.) [Lagt út af ritdómi Eysteins Sigurðssonar
um Grasið syngur í Tímanum 4.6.]
— Gleraugu og skáldsagnalestur. Enn um skilning og misskilning á sögu eftir Dor-
is Lessing. (Þjv. 15. 6.)