Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 40
40 EINAR SIGURÐSSON
Eysteinn Sigurðsson. Með pólitískum gleraugum. (Tíminn 7. 6.) [Arna Bergmann
svarað.]
— Aðskiljanlegar hliðar á skáldsögum. Enn um „Grasið syngur" eftir Doris
Lessing. (Tíminn 25. 6.)
Ólafur Jónsson. Með augun rauð. (Ó. J.: Leikdómar og bókmenntagreinar. Rv.
1986, s. 14-18.) [Leikdómur um Pétur og Rúnu, sbr. Bms. 1973, s. 18.]
„Tel þetta mitt besta verk til þessa.“ (Tíminn 7. 9.) [Stutt viðtal við höf.]
BIRGIR SVAN SÍMONARSON (1951- )
Birgir Svan SÍmonarson. Líflínur. Ljóð. Myndir: Ólafur Lárusson. Rv. 1985.
Ritd. Arni Bergmann (Pjv. 6. 4.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 28. 1.), Örn
Ólafsson (DV 7. 4.).
Sjá einnig 4: Kjartan Árnason.
BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR (1959- )
BirgittaH. HalldóRSDÓttir. í greipum eldsogótta. Skáldsaga. Ak. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 10.12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 29.11.).
Magnús Ólafsson. Það hvetja mig margir. (Feykir 17. 12.) [Viðtal við höf.]
BJARNI 'I HORARENSEN (1786-1841)
Bjarni Thorarensen. Bréf. 1-2. Jón Helgason bjó til prentunar. Kh. og Rv.
1986. (Safn Fræðafélagsins, 13-14.) [1. b. er ljóspr. útg. frá 1943 (Kh.); þar er
.Formáli’ eftir útg., s. v-vi, og ,Athugasemdir\ s. 259-315. -í 2. b. er ,Formáli’
eftir Agnete Loth, s. [vii-viii]; .Æviágrip’ höf., s. i-xxxii (birtist fyrst með Ljóð-
mælum Bjarna Thorarensens 1935); ,Skrá um viðtakendur bréfa og varðveislu-
staði’, s. xxxi-xxxii; .Athugasemdir’, s. 347-415; .Bréfin i tímaröð’, s. 417-20,
og ,Registur’ beggja binda, s. 421-61. - Viðtakendur bréfa eru samtals33, þ. á
m. skáldin Grímur Thomsen og Sveinbjörn Egilsson.]
Nanna Ólafsdóttir. Af eddukvæðahandritum Bjarna Thorarensens. (Árb. Lbs.
1984, s. 50-52.)
Sigurður Nordal. Bjarni Thorarensen. Útvarpserindi flutt á 150 ára afmæli skálds-
ins 30. des. 1936. (S. N.: Mannlýsingar. 2. Rv. 1986, s. 13-22.) [Birtist fyrst í
Skírni 1937.]
Sjá einnig 4: Kristján Karlssorv, 5: JÓN Helgason. Árni Bergmann.
BJÖRG EINARSDÓTTIR (LÁTRA-BJÖRG) (1716-84)
Sjá 5: Símon Bjarnarson Dalaskáld.
BJÖRG C. ÞORLÁKSDÓTTIR BLÖNDAL (1874-1934)
SigurðurNordal. BjörgC. Þorlákson. Um Ljóðmæli. (S. N.: Mannlýsingar. 3. Rv.
1986, s. 316-20.) [Birtist fyrst í Mbl. 10. 11. 1934.]
BJÖRN O. BJÖRNSSON (1895-1975)
Hemingway. Ernest. Gamli maðurinn og hafið. Björn O. Björnsson íslenzkaði.