Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 49
BÓKMENNTASKRÁ 1986
49
ERLENDUR JÓNSSON (1929- )
Sjá 4: Stefán Sœmundsson.
ERLINGUR DAVÍÐSSON (1912- )
Erlingur Davíðsson. Aldnir hafa orðið. 14. Ak. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 52.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 49).
— Aldnir hafa orðið. 15. Ak. 1986.
Ritd. Jón Þ. l’ór (Tíminn 11. 12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 8.12.), Sig-
urjón Björnsson (Mbl. 24. 12.).
— Með reistan makka. 6. Ak. 1986.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 21. 12.).
[FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR] HUGRÚN (1905- )
Guðrún Guðlaugsdóttir. Ég var rómantísk þá ... Rætt við skáldkonuna Hugrúnu
(Filippíu Kristjánsdóttur). (Mbl. 9. 2.)
FLOSIÓLAFSSON (1929- )
Álfheiður Ingadóttir. Sjónvarpið: Örlagahár Flosa endursýnt. (Þjv. 9. 2.) [Stutt
viðtal við höf.]
Illugi Jökulsson. „Kannski hef ég stundum brugðið yfir mig kápu fíflsins." (Vikan
2. tbl., s. 14-17.)
Valgerður Jónsdóttir. Ofsalega ánægð með Flosa. (DV 20. 9.) [Viðtal við Lilju
Margeirsdóttur, eiginkonu höf.]
FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR (1940- )^
Fríða Á. SigurðardÓttir. Við gluggann. HÚ1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 41, og
Bms. 1985, s. 53.]
Ritd. Þorleifur Hauksson (TMM, s. 125-27).
— Einsoghafið. Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 17. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 18. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 13. 12.), Soffía Auður Birg-
isdóttir (Nýtt líf 8. tbl., s. 114-16), Örn Ólafsson (DV 22. 12.).
Auel. Jean M. Pjóð bjarnarins mikla. Skáldsaga um börn jarðar. íslensk þýðing:
Fríða Á. Sigurðardóttir. Rv. 1986.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 12.).
Guðrún Guðlaugsdóttir. Sá sem elskar er aldrei frjáls. (Mbl. 19. 12.) [Viðtal við
höf.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þetta byggist allt á blekkingu. (Helgarp. 27. 11.)
[Viðtal við höf.[
Unnur Úlfarsdóttir. Rithöfundar skrýtið fólk ... (Vikan 48. tbl., s. 28.) [Viðtal við
höf.]
4 — Bókmenntaskrá