Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 57
BÓKMENNTASKRÁ 1986
57
GUNNAR DAL (1924- )
GUNNAR Dal. Undir skilningstrénu. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 59.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 21. 3.).
— Borgarljóð 1986. Rv. 1986.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 19. 8.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 13. 9.;
aths. höf. og síðan ritdómara 18.9.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 1.10.), Örn
Bjarnason (Alþbl. 15. 10.), Örn Ólafsson (DV 8. 9.).
Gibran, Kahlil. Mannssonurinn. Gunnar Dal þýddi. Rv. 1986.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 16. 12.), Kristján frá Djúpalæk 16. 12.),
Ævar R. Kvaran (Mbl. 2. 12.).
Árni Bergmann. Hinnjákvæðiskáldskapur. (Þjv. 3. 9.) [UmBorgarljóðíþættinum
Klippt og skorið.]
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Gunnar Gunnarsson. Svartfugl. Handrit og leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir.
(Frums. hjá L. R. 11. 3.)
Leikd. AuðurEydal (DV 12. 3.), Gunnar Stefánsson (Tíminn25.3.), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Helgarp. 13.3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 3.), Sverr-
ir Hólmarsson (Pjv. 15. 3.).
Ármann Halldórsson. Tillaga um fræðasetur á Skriðuklaustri. (Austri 14. 8.)
— Ávarpið enn. (Austri 18. 9.)
Árni Bergmann. Mitt handrit hefur ekkert sjálfstætt gildi... Rætt við Bríeti Héðins-
dóttur um leikgerðir skáldverka og sekt og ábyrgð í Svartfugli Gunnars Gunn-
arssonar. (Pjv. 16. 3.)
Björn Vigfússon. Safnamál Héraðsbúa. (Gálgás jólabl., s. 12.)
Eiríkur Jónsson. Hikandi skref. Athugasemd við niðurstöðu Sveins Skorra
Höskuldssonar prófessors um tímasetningu á ljóði Gunnars Gunnarssonar,
Rauðir skógar. (Lesb. Mbl. 7. 6., leiðr. 16. 8.) [Sbr. Bms. 1985, s. 60.]
Gullveig Sœmundsdóttir. Myrkraverk. (Nýtt líf 2. tbl., s. 24-27.) [Um Svartfugl í
leikgerð Bríetar Héðinsdóttur.]
Gunnar Haraldsson. Rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson. (Skinfaxi, s. 34-35.)
Helgi Hallgrímsson. Endurreisn á Skriðuklaustri. (Dagur 10. 7.)
— Tillaga um fræðasetur á Skriðuklaustri. (Austri 4. 9.)
— og Pórarinn Lárusson. Ávarp til Austfirðinga um eflingu fræðaseturs á Skriðu-
klaustri í Fljótsdal. (Mbl. 18. 5., Tíminn 23. 5.)
Helgi Seljan. í minningu mikils skálds. (DV 26. 3.)
HlCn Agnarsdóttir. Dagbókarbrot frá æfingum á Svartfugli. (L. R. Leikskrá, 89.
leikár, 1985/86, 5. viðf. (Svartfugl), s. [18-19, 26].)
Ingunn Ásdísardóttir. Skriðuklaustur, hús Gunnars Gunnarssonar skálds. (Þjv. 1.
6.) [M. a. viðtöl við Helga Seljan og Sigríði Fanneyju á Egilsstöðum.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Hvenærdrepurmaður mann? (Helgarp. 6.3.) [Um Svartfugl
í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur.]
Ólafur Jónsson. Um Aðventu Gunnars Gunnarssonar. Tvö útvarpserindi. (Ó. J.:
Leikdómar og bókmenntagreinar. Rv. 1986, s. 176-203.)