Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 62
62
EINAR SIGURÐSSON
[Greinarhöf. vísar til ritgerðar Ástráðs Eysteinssonar: Bókmenntir og þýðing-
ar, sbr. Bms. 1984, s. 16, og beinir spurningum til Ivars Eskeland.]
S0nderholm, Erik. Halldór Laxness, der Ketzer von sieben Religionen. (Island.
Deutsch-islándisches Jahrbuch 9 (1981-84/85), s. 49-61.)
Unnur Úlfarsdóttir. Litið inn til Auðar og Halldórs á Gljúfrasteini. (Vikan 4. tbl.,
s. 3-8.) [Viðtal.]
Westman, Lars. „Man ska skjuta med revolver annars somnar lasaren!" (Vastgöta-
Demokraten 15. 7.) [Viðtal við höf.]
Island - en liten ö i havet med karleksfull betoning! (Svenska Dagbladet 19. 10.)
[Stutt viðtal við Hasse Alfredson.]
Sjá einnig 4: Ástráður Eysteinsson; Gísli Kristjánsson. Kvikmyndagerð;
Holmqvist, Ivo. Islandsk; Jón Viðar Jónsson. Úr; Kreutzer, Gert.
HALLDÓRA B. BJÖRNSSON (1907-68)
HALLDÓRA B. BjöRNSSON. Þyrill vakir. Úrval. [Ljóð.] Akr. 1986. [.Formáli’ eftir
Póru Elfu Björnsson, s. 7-8.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27. 11.), Örn Ólafsson (DV 27. 10.).
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Passíusálmarnir og þjóðin. 1.-9. þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. (Flutt í Útvarpi
26. 1.-23. 3.)
Umsögn Jóhanna Sveinsdóttir (Helgarp. 30. L), Ólafur M. Jóhannesson
(Mbl. 25. 3.), Sigurður Jónsson (Mbl. 15. 4.).
Gunnar Kristjánsson. Fótmál fyrir fótmál. Um Passíusálmana og nútímann. (Lesb.
Mbl.22. 3.)
Heimir Steinsson. Lýði og byggðum. (Lesb. Mbl. 12. 4.)
— Ritdómur. (H. S.: Haustregn. Rv. 1986, s. 43.) [Ljóð.]
Jón Helgason. Sálmar Hallgríms blésu krafti í hugsjónamennina. (Mbl. 28. 10.)
[Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra við vígslu Hallgrímskirkju.]
Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli. Þakkir til Herdísar [og Hjartar Pálssonar].
(Mbl. 12. 3.) [Lesendabréf um lestur á Passíusálmunum og þætti um þá í Út-
varpinu.]
Málfríður Einarsdóttir. Hallgrímur Pétursson. (M. E.: Rásir dægranna. Rv. 1986,
s. 165-66.)
Ólafur Sigurðsson frá Vatnsdal. Listaverkið um Guðríði Símonardóttur. (Pjóðhá-
tíðarbl. Vestm., s. 32-35.)
Pétur Sigurgeirsson. Upp, upp mín sál! Predikun biskupsins yfir íslandi, hr. Péturs
Sigurgeirssonar, við vígslu Hallgrímskirkju í Reykjavík 26. október 1986. (Mbl.
28. 10.)
Reynir Axelsson. Frá allri villu klárt og kvitt. (Mbl. 28. 10.) [Greinarhöf. finnur að
afbökun á sálminum Víst ertu Jesús, kóngur klár.]
Schwede, Alfred Otto. Sein Lied war Islands Trost. Die Geschichte des Pfarrers
Hallgrimur Pjetursson. Stuttgart 1986. 220 s.