Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 68
68
EINAR SIGURÐSSON
„Illa unnin gloría um borgarstjórann." (Tíminn 22. 8.) [Viðtal við Sigurjón Pét-
ursson og höf.]
Björn Vignir Sigurpálsson. Krummarnir á skjánum. (Mannlíf 6. tbl., s. 10-23.)
[Fjallar m. a. um starf höf. sem deildarstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá
Sjónvarpinu.]
Egill Helgason. Er arftakinn Hrafn Gunnlaugsson? Áður voru það Ragnar í Smára
og Kristinn E. Andrésson. (Helgarp. 12. 6.)
Hildur Einarsdóttir. Ævintýrin elta hana. (Mbl. 2. 2.) [Viðtal við Stephanie Sunnu
Hockett sem leikur aðalkvenhlutverkið í myndinni Böðullinn og skækjan.]
Illugi Jökulsson. „Settist ekki hér til að ... “ (Vikan 16. tbl., s. 24-28.) [Viðtal við
höf.]
Jón Árni Þórðarson. Dagskrárgerð kostar peninga - segir Hrafn Gunnlaugsson
sem telur sig hafa verið skammaðan fyrir að gera hlutina of vel. (Tíminn 16.2.)
[Viðtal.]
Kristján Benediktsson. f tilefni afmælis. (Tíminn 23. 8.) [Um Reykjavíkurmynd
höf.]
María Markan. Þakkir til Hrafns og sjónvarpsins. (Mbl. 23. 1.) [Um áramóta-
dagskrána.]
Sigurður Á. Friðþjófsson. Pólitískur tangó kvikmyndarinnar. (Þjv. 31. 8.) [M. a.
vikið að Reykjavíkurmynd höf. ]
Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Hrafninn flaug fugla hæst. (DV 10. 1.) [Um Hrafninn
flýgur.]
En karlekshistoria. (Röster i Radio TV 52. tbl. 1985.) [Viðtal við aðstandendur
kvikmyndarinnar Bödeln och skökan.]
Ertu búinn að syngja þitt síðasta, Hrafn? (Helgarp. 2. 1., leiðr. 9. 1.) [Viðtal við
höf.]
Fyrirtækið Smekkleysa sm/sf veitir Hrafni Gunnlaugssyni fyrsta viðurkenningar-
skjalið. (Helgarp. 6. 11.) [Viðtal við aðstandendur fyrirtækisins.]
Misheppnuð myndataka. (Tíminn 27. 8.) [Um Reykjavíkurmynd höf.]
Tristan og ísold. (Tíminn 16. 3.) [Viðtal við höf.]
„Vonaði að ég þyrfti aldrei að gera þessa mynd.“ (Mbl. 22. 10.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Sigurður Valgeirssoiv, 5: HalldÓr Laxness. Friðrik Indriðason.
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948- )
Hrafnhildur ValgarðsdÓTTIR. Kóngar í ríki sínu. Rv. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 30.4.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 23. 5.), Jón úr Vör
(DV 28. 5.), Sölvi Sveinsson (Helgarp. 10. 4.).
G. Pétur Matthíasson. Lít framtíðina björtum augum. (Helgarp. 5. 4.) [Viðtal við
höf.]
Ég hef alltaf haft löngun til að skrifa. (Mbl. 18. 4.) [Viðtal við höf.]
HREIÐAR STEFÁNSSON (1918- )
Sjá 4: Sólrún Geirsdóttir.