Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 71
BÓKMENNTASKRÁ 1986
71
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 130).
— Beggja skauta byr. Skáldsaga. Ak. 1986.
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur4. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl.10.
12.).
Ljóð í tilefni af sextugsafmæli höf. [sbr. Bms. 1985, s. 72]: Aðalheiður Tómasdóttir
og Ingvar Agnarsson (Faxi, s. 7).
Sjá einnig 4: Ólína Þorvardardóttir.
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR (1953- )
INGIBJÖRG SlGURÐARDÓTTIR. Blómin á þakinu. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 72.]
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 8. 1.).
INGÓLFUR MARGEIRSSON (1948- )
IngÓLFUR MARGEIRSSON. Allt önnur Ella. Þroskasaga Elínar Þórarinsdóttur.
Ingólfur Margeirsson færði í letur. Rv. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 29. 11.), Heimir Pálsson (Helgarp. 11. 12.), Jó-
hanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3. 12.), Örn Bjarnason (Alþbl. 2. 12.).
Anna Kristine Magnúsdóttir. Gunnar ljóslifandi kominn. Rætt við Elínu Þórarins-
dóttur um bókina „Allt önnur Ella“. (Helgarp. 11. 12.)
Hjálmar Jónsson. „Manneskjan er hvorki góð né ill, hún bara er.“ (Mbl. 23. 11.)
[Viðtal við höf.]
Ingólfur Margeirsson. Leitin að Ellu. (Mannlíf 7. tbl., s. 81-87.)
Sigurður Á. Friðþjófsson. Leikin heimildarkvikmynd á bók. (Þjv. 16. 11.) [Viðtal
við höf.]
Stefán Sœmundsson. „Varð alveg heillaður af Norðurlandi." (Dagur 24. 11.) [Við-
tal við höf.]
INGÓLFUR SVEINSSON (1914- )
INGÓLFUR SvEINSSON. Dægurmál. [Ljóð.] Kóp. 1985.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6. 4.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3. L).
INGUNN JÓNSDÓTTIR (1855-1947)
Björg Einarsdóttir. Fræðakona á ritvelli. (B. E.: Ur ævi og starfi íslenskra kvenna.
2. Rv. 1986, s. 372-89.)
ÍSAK HARÐARSON (1956- )
Ísak Harðarsón. Veggfóðraðuróendanleiki. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 11.9.), Guðmundur A. Thorsson (Þjv. 2.
8.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9. 9.), Örn Ólafsson (DV 5. 9.).
Viðtal við fsak Harðarson. (örvar Oddr 1. tbl., s. 16-17.)
JAKOB JÓNSSON FRÁ HRAUNI (1904- )
Jakob JÓnssón frá Hrauni. Heiðríkjan blá. [Ljóð.] Rv. 1985.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23. L), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 5. 3.).