Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 73
BÓKMENNTASKRÁ 1986
73
(Réttur, s. 194), Jóhann Guðmundsson (Mbl. 16. 10.), Lúðvík Jósepsson (Þjv.
16.10.), Tryggvi Helgason (Pjv. 16. 10.), Fríða (Mbl. 16.10.,Þjv. 16.10.,Tím-
inn 18. 10.).
Sigurdór Sigurdórsson. Framsóknarflokkurinn bauð mér þingsæti ... (Þjv. 23. 2.)
[Viðtal við höf.]
JÓHANN GUNNAR SIGURÐSSON (1882-1906)
Sjá 4: Matthías Viðar Sœmundsson. Ást.
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
JÓHANN SigurjÓnsson. Galdra-Loftur. (Frums. hjá Leikfél. Hfj. 12. 4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 18. 4.), Guðmundur Sveinsson (Fjarðarpósturinn
17.4.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 17.4.), GunnlaugurÁstgeirsson (Helgarp.
17. 4.), Hulda Runólfsdóttir (Vegamót 1. 5.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
15. 4.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 19. 4.).
— Galdra-Loftur. (Sýndur af Leikfél. Hfj. á Norrænni leiklistarhátíð áhugamanna
í Rv. 24. 6.)
Leikd. Anki Sander (Teaterforum 4. tbl.).
— Berg-Eyvind och hans hustru. [Fjalla-Eyvindur.] (Kvikmynd Victors
Sjöström.)
Umsögn Hanserik Hjertén (Dagens Nyheter 31. 10.).
Njáls saga. Söguleikir á Rauðhólum. Handrit og leikstjórn: Helgi Skúlason og
Helga Bachmann. (Frums. 29. 6.) [Að nokkru byggt á leikriti höf., Merði Val-
garðssyni.]
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 2. 7.), Auður Eydal (DV 5. 7.), Bjarni Harðar-
son (Helgarp. 21. 8.), Margrét Rún Guðmundsdóttir (Helgarp. 3. 7.).
Gunnar SmáriEgilsson. Listagyðjan gjaldþrota. (Helgarp. 18.9.) [Fjallar m. a. um
fjármál Söguleikanna.]
Gunnar Gunnarsson. Mörður í sólinni. (DV 7. 6.) [Viðtal við Aðalstein Bergdal
leikara.]
Helgi Skúli Kjartansson. Farandsveinar og daladætur. Líkt og ólíkt hjá Davíð og
Jóhanni. (Lesb. Mbl. 15. 11.)
Hildur Einarsdóttir. Galdra-Loftur settur upp í París. (Mbl. 7. 9.) [Viðtal við að-
standendur sýningar sem íslendingar búsettir í París standa að íTeatre Arcane
næsta vor.]
Jakob Bjarnar Grétarsson. Hver Jóhanna er ... Um Galdra-Loft og Jóhönnu Krist-
jónsdóttur. (Mbl. 22. 4.) [Gagnrýndur er leikdómur hennar frá 15. 4., sbr. að
ofan.]
Ólafur Jónsson. Jóhann Sigurjónsson. (Ó. J.: Leikdómar og bókmenntagreinar.
Rv. 1986, s. 145-53.)
Sigurður Nordal. Jóhann Sigurjónsson. Nokkur brot úr mannlýsingu. (S. N.:
Mannlýsingar. 3. Rv. 1986, s. 194-207.) [Birtist fyrst íTMM 1940.]
— Um Fjalla-Eyvind. (Sama rit, s. 211-13.) [Birtist fyrst í Leikskrá Þjóðl. 1950.]