Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 78
78
EINAR SIGURÐSSON
(Mbl. 11. 6., Kirkjur., s. 70-73), Svala Nielsen (Mbl. 12. 3., leiör. 13. 3.), Vil-
borg og Margrét Vilhjálmsdætur (Mbl. 7. 3.), Þórarinn St. Sigurðsson (Mbl. 7.
3.), Stjórn Félags ísl. rithöfunda (Mbl. 7. 3.).
Jón Thorarensen. Afrekshjúa minnst. (Faxi, s. 227-28, 253-54.) [Frásöguþáttur
eftir höf.; Jón Tómasson ritar inngang.]
JÓN THORODDSEN (1818-68)
JÓN Thoroddsen. Piltur og stúlka. Emil Thoroddsen sneri í leikrit. (Frums. hjá
Litla leikfél., Garði, 6. 5. 1983.)
Leikd. Jón Tómasson (Faxi 1983, s. 138-39).
Sjá einnig 4: Matthías Viðar Sæmundsson. Ást.
JÓN THORODDSEN (1898-1924)
JÓN THORODDSEN. Flugur. [Ljóð og sögubrot.] 2. útg. Rv. 1986. [,Ungur andi,
fjarri alfaraslóð’ eftir Gísla Sigurðsson, s. 5-14; ,Jón Thoroddsen cand. jur. In
memoriam eftir Tómas Guðmundsson’ [ljóð], s. 15; ,Jón Thoroddsen’ eftir
Þórberg Þórðarson, s. 16-18.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 3. 10.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 6. 11.), Örn Ólafsson (DV29. 9.).
Sjáeinnig2: Guðrún Guðlaugsdóttir.
JÓN TRAUSTI, sjá GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
JÓNAS ÁRNASON (1923- )
JÓNAS ÁRNASON. Til söngs. Vísur og kvæði við þjóðlög ásamt tilheyrandi nótum.
Rv. 1986. [.Inngangsorð’ eftir útg., s. 5.]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV20. 10.), Árni Bergmann (Pjv. 23.12.), Ing-
ólfur Margeirsson (Helgarp. 23. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26. 11.).
— Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Hornafj.)
Leikd. Edvard Ragnarsson (Eystrahorn 20. 11.).
Til söngs. (Jónasarkvöld í Logalandi 14. 11.)
Umsögn Þórunn Eiríksdóttir (Röðull 4. tbl., s. 6-7).
KristínJónsdóttir. Anarkisti íinnstaeðli. (Vikan22. tbl., s. 24-28.) [Viðtal við Jón
Múla Árnason, bróður höf., þar sem hann víkur m. a. að samvinnu þeirra
bræðra við samningu leikverka.]
„ítölsk ópera er ekki íslensk menning.” Stutt spjall við Jónas Árnason. (Bæjarbl.
(Akr.) 40. tbl.,s. 5.)
Sjá einnig 4: Woods, Leigh A.
JÓNAS FRIÐGEIR ELÍASSON (1950- )
JónasFriðgeirElíasson. Vængbrotin orð. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 79.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 26. 1.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 8. 3.).