Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 82
82
EINAR SIGURÐSSON
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR (1948- )
Ólafur M. Jóhannesson. Reagan og Gorbachev. (Mbl. 8. 10.) [f tilefni af leiötoga-
fundinum bendir greinarhöf. á að kvikmyndin Á hjara veraldar er a. n. 1. tekin
I Höfða.]
Ástin er eins og listin, óhemju viðkvæm. Ástin er alnæmi. (Heimsmynd 2. tbl., s.
70.) [Stutt viðtal við höf. og eiginmann hennar, Sigurð Pálsson skáld.]
KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR (1962- )
Vigdís Grímsdóttir. Ævintýrið var ekki yndislegur morgunn. Viðtal við Kristínu
Ómarsdóttur, ljóðskáld, ferðalang og námsmann. (Nýtt líf 3. tbl. 1985, s. 36-
39.)
„f matarhléum, frímínútum og á andvökunóttum kom ég saman handritinu."
(Mbl. 25. 1.) [Viðtal við höf., sem hlaut 1. verðlaun í leikritasamkeppni sem
Þjóðl. efndi til meðal kvenna.]
KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR (1876-1953)
Sjá 5: HalldÓr Laxness. Árni Sigurjóns.son. Laxness.
KRISTÍN STEINSDÓTTIR (1946- )
Garðar Guðjónsson. Erum báðar miklar barnakellingar. Kristín og Iðunn Steins-
dætur hlutu 1. verðlaun í leikritasamkeppni ríkisútvarpsins. (Þjv. 23. 11.)
[Viðtal við höf.j
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Náum okkur ekki niður strax.“ (Dagur 21. 11.) [Stutt
viðtal við höf.]
Sjá einnig 5: Iðunn STEINSDÓTTIR.
KRISTINN GUÐBRANDUR HARÐARSON (1955- )
Kristinn Guðbrandur Harðarson. Eilífir sólargeislar. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 7. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.
10.).
KRISTINN KRISTJÁNSSON (1925- )
Kristinn KristjáNSSON. Spáð í morgunroðann. (Frums. hjá Leikklúbbi Hellis-
sands25. 1.)
Leikd. Stefán Þór Sigurðsson (Snæf. fréttabl. 3. 2.).
KRISTINN REYR PÉTURSSON (1914- )
Kristinn Reyr. Gneistar til grips. Kóp. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 82.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 24. 5.), Jóhann Hjálmarssón (Mbl. 29. 4.).
KRISTJÁN ALBERTSSON (1897- )
KRISTJÁN Albertssón. Margs er að minnast. Skráð hefur Jakob F. Ásgeirsson.
Rv. 1986. 215 s. [f bókinni segir höf. m. a. frá kynnum sínum af Matthíasi