Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 95
BÓKMENNTASKRÁ 1986
95
Sigurður Nordal. Vatnsenda-Rósa. Ræða við afhjúpun minnisvarða að Efra-Núpi
1965. (S. N.: Mannlýsingar. 2. Rv. 1986, s. 28-35.)
RÚNAR ÁRMANN ARTHÚRSSON (1947- )
Rúnar Ármann ArthOrsson. Algjörir byrjendur. Rv. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 21.12.), Ingunn Ásdísardóttir(Helgarp. 11.12.),
Jenna Jensdóttir (Mbl. 12. 12.), Örn Ólafsson (DV 12. 12.).
Sigurður Á. Friðþjófsson. Sprenging unglingsáranna. (Þjv. 14.12.) [Viðtal við höf.
um skáldsöguna Algjörir byrjendur.]
„Algjörir byrjendur." (Tíminn 7. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
RÚNAR HELGI VIGNISSON (1959- )
Ný skáldsaga í smíðum. (Vestf. fréttabl. 14. 8.) [Viðtal við höf.]
SIGFÚS BJARTMARSSON (1955- )
Sjá 4: Heimir Pálsson.
SIGFÚS DAÐASON (1928- )
Sjá 5: MÁLFRÍÐUR Einarsdóttir. Rásir dægranna.
SIGFÚS SIGFÚSSON (1855-1935)
Sigfús SlGFÚSSON. íslenskar þjóðsögur og sagnir. 1-5. Rv. 1982-84. [Sbr. Bms.
1982, s. 92, Bms. 1983, s. 85, Bms. 1984, s. 76, og Bms. 1985, s. 94-95.]
Ritd. Jón Hnefill Aðalsteinsson (Austri 24. 7.).
— íslenskar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir og skráð Sigfús Sigfússon. Ný út-
gáfa. 6-7. Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Rv.
1986. [.Formáli’ útg. 6. b., s. xi-xiii, og 7. b., s. xi.]
SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON (1961- )
Gísli Sigurgeirsson. „Þetta var eldskírn." (Dagur 17. 1.) [Viðtal við höf.]
Guðrún Alfreðsdóttir. Núna finnst mér Reykjavík fyrst og fremst... 200 ára! (Vik-
an 25. tbl., s. 32-37.) [Viðtal við höf.]
Stefán Kristjánsson. „Uppáhaldsmatur minn er kæstur hákarl með Bernes." (DV
5. 4.) [Stutt viðtal við höf.]
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR (1940- )
Garðar Guðjónsson. Þá er betra að þekkja tröll. (Þjv. 22. 8.) [Viðtal við höf.]
SIGRÍÐUR EYÞÓRSDÓTTIR (1940- )
Sjá 4: Sólrún Geirsdóttir.
SIGRÚN ELDJÁRN (1954- )
SlGRÚN EldjáRN. Bétveir. Rv. 1986.