Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 114
114
EINAR SIGURÐSSON
„Ég trúi því ekki að tilfinninga- og vitsmunalíf mannsins sé ruslahaugur." (Mbl. 24.
12.) [Viðtal við höf.]
Smásjá Þórunnar. (Þjóðlíf 5. tbl., s. 5.) [Stutt viðtal við höf.]
ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON (1960- )
Þorvaldur Þorsteinsson. Skilaboðaskjóðan. Ævintýri með myndum. Rv.
1986.
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 14. 11.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 28. 11.),
Ólafur Gíslason (Þjv. 6. 12.), Sölvi Sveinsson (Helgarp. 4. 12.).
Gísli Kristjánsson. „Ég sakna hættulegu ævintýranna" - segir ævintýraskáldið Þor-
valdur Þorsteinsson. (DV 22. 11.) [Viðtal.]
Guðjón Arngrímsson. Ævintýraleg fæðing. (Mannlíf 7. tbl., s. 116-20.) [Rakin er
tilurð bókar höf., Skilaboðaskjóðan.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Forvitni frekar en eftirsjá. (Helgarp. 27. 11.) [Stutt
viðtal við höf.]
ÞRÁINN BERTELSSON (1944- )
Þráinn BERTELSSON. Löggulíf. (Frums. í Nýjabíói 19.12.1985.) [Sbr. Bms. 1985,
s. 111.]
Umsögn Sigmundur Ernir Rúnarsson (Helgarp. 2. 1.).
Gísi Kristjánsson. Bið næst guð að hjálpa mér. (DV 13. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
— „Held engu eftir nema stól og borði.“ (DV 18. 4.) [Stutt viðtal við höf.]
Gunnar Gunnarsson. „Ég vildi ekki vera hásetiá togarahjáSverri Hermannssyni."
(DV 8. 3.) [Viðtal viö höf.]
Jónas F. Jónsson. „Ber virðingu fyrir skynsemiogsmekk almennings." (DV 21. 8.)
[Viðtal við höf.]
Kristín Ólafsdóttir. Sendið ekki myndir á Cannes! Rætt við þýska kvikmyndagerð-
armenn um myndir þeirra um ísland, dreifingu á íslenskum kvikmyndum erl-
endis ogíslenska sjónvarpsþáttagerð. (Þjv. 14.9.) [Fjallar m. a. um samstarf við
höf. ]
Mörður Árnason. Annars gengju ráðamenn fyrir björg. (Þjv. 19. 4.) [Viðtal við
höf.]
Stefán Kristjánsson. „Ég er skíthræddur við svo margt.“ Þráinn Bertelsson kvik-
myndagerðarmaður, rithöfundur og forstjóri sýnir á sér hina hliðina. (DV 11.
1.) [Viðtal.]
Þráinn Bertelsson. Dagur við kvikmyndatöku. (Nýtt líf 2. tbl., s. 21-23.)
Ert þú varðhundur flokksforystunnar? (Helgarp. 21. 8.) [Viðtal við höf.]
Fögur fyrirheit - brostnar vonir. (DV 4. 4., undirr. Einn af Skaganum.) [Greinar-
höf. andmælir Dagfaragrein í DV 11.3., sjá að neðan.]
Nýtt líf selur tæki sín til kvikmyndagerðar. (Mbl. 19. 4.) [Stutt viðtal við höf.]
Roðhænsn eða ráðherra. (DV 11. 3., undirr. Dagfari.)
Sjá einnig 4: Sigurður Valgeirsson.