Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 13
BÓKMENNT ASKRÁ 1992
11
ur á tímarit: Ásókn í 50 milljónir kostar 158 milljónir. (Frjáls verslun 10. tbl.,
s. 27.) - Útdráttur úr leiðbeiningum ríkisskattstjóra um virðisaukaskatt af út-
gáfustarfsemi. (Alþingistíðindi. Þingskjöl. 115. löggjafarþing, 1991-92, s.
4694-96.)
3. BLÖÐ OG TÍMARIT
Björn Bjarnason. Flokksblöðin hverfa. (Lesb. Mbl. 7. 3.)
Böðvar Kvaran og Einar Sigurðsson. íslensk tímarit í 200 ár. Rv. 1991. [Sbr.
Bms. 1991, s. 9.]
Ritd. Ólöf Benediktsdóttir (Bókasafnið, s. 70-71), Sigurjón Bjömsson
(Mbl. 31. 3.).
Davíð Erlingsson. Byggðarblöð og þjóðmenning, eða Dalurinn í Kaupmannahöfn.
(Tfminn 28. 5.) [Hugleiðing, þar sem svarfdælsku blöðin Bæjarpósturinn og
Norðurslóð eru höfð til viðmiðunar.j
Einar Sigurðsson. Skrá um íslensk blöð og tímarit frá upphafi til 1973. (Islensk
bókfræði í nútíð og framtíð. Ráðstefna haldin á Akureyri 20.-21. september
1990. Ak. 1992, s. 63-69.)
Eiríkur Þormóðsson. Skrá um handskrifuð blöð í Landsbókasafni Islands. (Árb.
Lbs. 1991, s. 65-87.)
Elías Snœland Jónsson. Til liðs við tröllin. (DV 16. 5.) [Um störf siðanefndar
Blaðamennafélags íslands.j
Friðrik G. Olgeirsson. Blaðaútgáfa í Ólafsftrði. (F. G. O.: Hundrað ár í Horninu.
Saga Ólafsfjarðar eftir 1945. 3. Ólafsf. 1991, s. 225-28.)
Héraðsfréttablöð eiga að fá að lifa. (Tíminn 28. 10., ritstjgr.)
íslenskir fjölmiðlar 1992. Skrá yfir íslenska fjölmiðla ársins 1992. Rv., Miðlun -
Fjölmiðlavaktin, 1992. 44 s.
Jón Özur Snorrason. Líf og dauði íslenskra tímarita. (Mbl. 22. 8.)
Jónas Kristjánsson. Vaxandi gengi dagblaða. (DV 4. 7., ritstjgr.)
Nicklas, Lola. Icelandic newspapers published in Manitoba. (Lögb.-Hkr. 6. 11.,
13. 11.)
Páll Vilhjálmsson. Blaðamennska og fjölmiðlar I: Er blaðamennska starfsgrein?
(Blaðamaðurinn 4. tbl. 1991, s. 6-7.)
- Blaðamennska og fjölmiðlar II: Hlutleysi, sanngirni og starfsreglur. (Blaða-
maðurinn 1. tbl., s. 6-7.)
- Blaðamennska og fjölmiðlar III: Tvö einkenni íslenskrar blaðamennsku.
(Blaðamaðurinn 2. tbl., s. 10-11.)