Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 49
BÓKMENNTASKRÁ 1992
47
BIRGIR SIGURÐSSON (1937-)
Birgir Sigurðsson. Svartur sjór af sfld. (Sýnt í RÚV - Sjónvarpi, þrír þættir,
hinn síðasti 5. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 7. 1.).
- Toivon páivá. (Dagur vonar.J Suomennos: Kai A. Saanila. (Frums. í Vasa-
leikhúsinu (Julia-scenen) 11.9.)
Leikd. Christian Ahlbom (Vasabladet 13. 9.), Asko Hurtig (Kansan Aáni
15. 9.), Pirkko Paaermaa (Ilkka 13. 9.), Seppo Roth (Aamulehti 13. 9.), Maria
Sandin (Jakobstads Tidning 16. 9., Hufvudstadsbladet 17. 9.), Páivi Vuoljárvi
(Pohjalainen 13. 9.).
- Day of Hope. (Frums. hjá Los Angeles Theatre Center 30. 5. 1991.) [Sbr.
Bms. 1991, s. 44.]
Leikd. Ed Kaufman (The Hollywood Reporter 3. 6. 1991), Rob Kendt
(Downtown News 3. 6. 1991).
Hreinn Ragnarsson. Enginn skyldi skáldin styggja (athugasemd við athugasemd).
(Saga, s. 317-24.) [Sbr. Bms. 1991, s. 44.]
Svartur sjór af sfld: Góður heimildaþáttur. (Mbl. 11. 1., undirr. Björn.) [Lesenda-
bréf.]
BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR (1959- )
Birgitta HalldÓrsdóTTIR. Dætur regnbogans. Skáldsaga. Rv., Skjaldborg,
1992.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 9. 12.).
Stefán Sœmundsson. „Reyni að standa upp úr snjónum." (Dagur 19. 12.) [Viðtal
við höf. í þættinum í uppáhaldi.]
Urður Gunnarsdóttir. Er ekki að skrifa bókmenntaverk. (Mbl. 3. 5.) [Viðtal við
höf.]
Tíunda skáldsaga Birgittu. (Feykir 22. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
BJARNI ÁRNASON (1827-98)
Einar G. Pétursson. Af gleymdu Dalaskáldi á 19. öld, Bjarna Árnasyni. (Daga-
munur, gerður Árna Bjömssyni sextugum 16. janúar 1992. Rv. 1992, s.
14-26.)
BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI (1922-68)
Ibsen, Henrik. Afturgöngur. íslensk þýðing: Bjarni Benediktsson. [Rv.], Frú Em-
ilía, 1991.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 492-93).