Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 52
50
EINAR SIGURÐSSON
BRAGI SIGURJÓNSSON (1910-)
Bragi SlGURJÓNSSON. Þeir létu ekki deigan síga. Rv., Skjaldborg, 1992. [Sagt frá
nokkrum forystumönnum í síldarútvegi 1880-1968.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 19. 12.).
BRYNJA BENEDIKTSDÓTTIR (1938-)
Telma L. Tómasson. Hamingjusöm þegar leikarinn stígur með mér dansinn.
(Pressan 17. 9.) [Viðtal við höf.]
BRYNJÚLFUR JÓNSSON FRÁ MINNA-NÚPI (1838-1914)
Atli Haröarson. Heimspekingurinn Brynjúlfur frá Minna Núpi. (Arnesingur 2
(1992), s. 75-90; Lesb. Mbl. 21. 12.)
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939-)
Böðvar Guðmundsson. Kynjasögur. [Smásögur.] Rv„ MM, 1992.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 2. 12.), Jón Hallur Stefánsson (Pressan 10. 12.),
Örn Ólafsson (DV 23. 11.).
- Ættarmótið. (Frums. hjá Leikfél. Hornafj. 6. 3.)
Leikd. Baldur Kristjánsson (Eystrahorn 12. 3.).
- Ættarmótið. (Frums. hjá Leikflokknum á Hvammstanga 11.4.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 23. 4.).
Brecht, Bertold og Kurt Weill. Upphaf og endir Mahagonnyborgar. í þýðingu
Böðvars Guðmundssonar. (Ópera, frums. hjá Leikfél. Menntaskólans við
Hamrahlíð 25. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. 2.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 27. 2.).
Lindgren, Astrid. Ronja ræningjadóttir. Þýðing: Þorleifur Hauksson. Söngtextar:
Böðvar Guðmundsson. (Frums. hjá L. R. 26. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. 12.), Gerður Kristný (Tíminn 30. 12.), Sús-
anna Svavarsdóttir (Mbl. 29. 12.).
Shue, Larry. Útlendingurinn. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 27. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. 12.), Haukur Ágústsson (Dagur 29. 12.).
Böðvar Guðmundsson. Séð með mínum augum! Með kveðju frá þýðanda. (Leik-
fél. MH [Leikskrá] (Upphaf og endir Mahagonnyborgar), s. 8-9.)
Elín Albertsdóttir. Ronja ræningjadóttir frumsýnd í Borgarleikhúsinu annan í jól-
um: Varð að vinna bug á lofthræðslunni - segir Sigrún Edda Björnsdóttir sem
fer með aðalhlutverkið. (DV 19. 12.) [Viðtal.]
Elísabet Elín. „Maður á að láta drauminn rætast.“ Rætt við Sigrúnu Eddu Bjöms-
dóttur og Gunnar Helgason um hlutverk þeirra í Ronju ræningjadóttur í Borg-
arleikhúsinu. (Æskan 10. tbl., s. 16-19.)