Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 120
118
EINAR SIGURÐSSON
VONNEGUT, KURT. Guð laun herra Rosewater eða Perlur fyrir svín. Sveinbjörn I.
Baldvinsson þýddi. [2. pr.] Rv., Birtingur, 1992.
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 15. 8.).
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON (1924-)
SveinbjöRN Beinteinsson, Berglind GunnarsdÓttir. Allsherjargoðinn. Akr.,
Hörpuútg., 1992. [Björg Beinteinsdóttir, Þóra Elfa Björnsson, Valdimar Tóm-
asson, Jón Sigurðsson, Þorsteinn frá Hamri, Hjálmfríður Þórðardóttir, As-
mundur Jónsson, Svanfríður Hagvaag og Þorsteinn Guðjónsson eiga einnig
efni í bókinni.]
Ritd. Guðmundur G. Þórarinsson (DV 24. 11.), Jón Magnússon, Hávars-
stöðum (Borgfirðingur 5. 11.), Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 11. 11.).
Berglind Gunnarsdóttir. „Trú mín byggist á leit.“ (Heimsmynd 3. tbl., s. 89-91,
95.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Hressó skáldin.
SVEINBJÖRN EGILSSON (1791-1852)
Grikkland ár og síð. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 112.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 250-52).
Síðasti Grikkinn. Heimildarmynd um lærdómsmanninn, skáldið og þýðandann
Sveinbjörn Egilsson. (Sýnd í RÚV - Sjónvarpi 30. 9.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 2. 10.).
Helgi Hálfdanarson. Nöfn og önnur orð úr grísku. (Mbl. 28. 5.) [Ritað í tilefni af
grein Sigurðar A. Magnússonar: Um íslenskan rithátt grískra orða, sbr. að
neðan.]
- Lokaorð um stafsetningu. (Mbl. 19. 6.)
Sigurður A. Magnússon. Um íslenskan rithátt grískra orða. (Skírnir, s. 184-87.)
[Ritað í tilefni af ritdómi Ólafs Gíslasonar um bókina Grikkland ár og síð, sbr.
Bms. 1991, s. 112.]
- Lítil árétting um rithátt grískra orða. (Mbl. 12. 6.)
SVEINN EINARSSON (1934-)
Sveinn Einarsson. Bandamannasaga. Sjónleikur eftir Svein Einarsson, byggður á
samnefndri fomsögu. (Fmms. á Norrænum leiklistardögum í Norræna húsinu
6. 6.)
Leikd. Auður Eydal (DV 11. 6.), Gerður Kristný (Tíminn 12. 6.), Lilja
Gunnarsdóttir (Helgarbl. 12. 6.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 10. 6.).
- Bandamannasaga. (Sýnd í Borgarleikhúsinu í Vasa í Finnlandi.)
Leikd. Christian Ahlbom (Vasabladet 24. 10.), Anita Uljens (Hufvudstads-