Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 36
34
EINAR SIGURÐSSON
Pétur Gunnarsson. Lífgun úr lestrardái. (Skíma 2. tbl., s. 44-45.) [Um bókmennta-
kennslu í skólum.]
Ragnar Þórarinsson. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s. 110-13.)
Ragnheiður Davíðsdóttir. Norðanstúlkur líta um öxl. Rætt við leikkonumar Sigur-
veigu Jónsdóttur og Sögu Jónsdóttur sem báðar starfa í Reykjavík en eiga
sterkar rætur á Akureyri. (Dagur 29. 12.)
Ragnheiður Gestsdóttir. Áhrif máls og mynda á sjálfsmynd barna. (TMM 1. tbl., s.
26-33.)
„Reikalinn síbraðlandi." (Mannlíf 2. tbl., s. 44.) [Viðtal við Gunnar Helgason
leikara.]
Reykjavíkurbréf. (Mbl. 13. 9.) [Skýrt er frá breytingum varðandi umfjöllun Morg-
unblaðsins um menningarmál.]
Rómeó í strætinu. (Heimsmynd 9. tbl., s. 68-74.) [Viðtal við Baltasar Kormák
Samper leikara.]
Rúnar Helgi Vignisson. Tímamótaverk og flumbruvillur. Verðbólgan komin í bók-
menntaumræðuna. (Mbl. 8. 2.) [Um bókmenntagagnrýni.]
- Líf eftir Laxness. Aukinn áhugi á íslenskum skáldverkum erlendis. (Mbl. 22.
2.) [Viðtal við allmarga bókaútgefendur.]
- Hvemig vegnar íslensku skáldsögunni? (Mbl. 25. 4.) [M. a. er rætt við nokkra
bókaverði og bókaútgefendur.]
Sagan af Gýpu. Myndskreytingar eftir Gylfa Gíslason. Rv., Forlagið, 1992. [Text-
inn er byggður á frásögn sem Ólafur Davíðsson skráði.]
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 23. 12.), Sigrún Klara Hannes-
dóttir (Mbl. 16. 12.).
Sálin hans Jóns míns. Myndskreytingar eftir Gylfa Gíslason. Rv., Forlagið, 1992.
[Textinn er byggður á frásögn sem Jón Árnason skráði.]
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 23. 12.), Sigrún Klara Hannes-
dóttir (Mbl. 16. 12.).
Seelow, Hubert. Die islándischen Úbersetzungen der deutschen Volksbúcher. Rv.
1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 29.]
Ritd. Júrg Glauser (Skandinavistik, s. 138-40).
- Andalosia diktur. (Opuscula 9 (1991), s. 172-88. - Bibliotheca Arnamagnæ-
ana, 39.) [Ríma, varðveitt í handritinu R:717 í háskólabókasafninu í Uppsöl-
um; höfundur gæti verið sr. Eiríkur Hallsson (1614-98).]
Sex skemmtileg og lífleg blöð um bækur og plötur. (Pressan 5. 11.) [Áætlun um
umfjöllun blaðsins til jóla.]
Sigfús Kristjánsson. Að mgla fólk í ríminu. (Mbl. 4. 2.) [Andmæli við grein
Brands Jóhannessonar: Lélegur ljóðasmekkur, í Mbl. 3. 1.]
Signý Pálsdóttir. Leiklist og kirkja. (Kirkjur. 2. tbl., s. 29-32.)