Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 72
70
EINAR SIGURÐSSON
Tekst að skapa magnþrungið andrúmsloft. (Mbl. 15. 2.) [Endursögn nokkurra rit-
dóma um Bréfbátarigninguna í dönskum blöðum, sbr. Bms. 1991, s. 66-67.]
Sjá einnig 4: Guðmundur Andri Thorsson; Ich; Ingi Bogi Bogason. I; Jón Stefáns-
son. Eg; Kolbrún Bergþórsdóttir. Að; sama: Bókmenntaannáll; Matthías Viðar
Sœmundsson; Páll Valsson; Örn Ólafsson.
HAFLIÐI MAGNÚSSON (1935-)
Gísli Hjartarson. „Þetta eru nú einu sinni mín áhugamál." (Vestf. fréttabl. 7. 8.)
[Viðtal við höf.]
HALLBERG HALLMUNDSSON (1930-)
Hallberg Hallmundsson. Spjaldvísur II. Rv./New York 1991. [Sbr. Bms.
1991, s. 67.]
Ritd. Lanae H. Isaacson (World Literature Today, s. 353-54).
CRANE, Stephen. Svartir riddarar og aðrar hendingar. í íslenskum búningi eftir
Hallberg Hallmundsson. Rv./New York, Brú, 1992. [,Um höfund Svartra ridd-
ara og íslenska gerð þeirra’ eftir þýð., s. 9-18.]
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 16. 12.).
HALLDÓR LAXNESS (1902-)
HalldÓR Laxness. Jón í Brauðhúsum. Myndir: Snorri Sveinn Friðriksson. Rv.,
Vaka - Helgafell, 1992.
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 3. 7.).
- Kristnihald undir Jökli. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. (Kvikmynd, sýnd í
finnska sjónvarpinu, sbr. Bms. 1989, s. 65, Bms. 1990, s. 63, og Bms. 1991, s.
67-68.)
Umsögn Sigurd Gustavsson (Hufvudstadsbladet 17. 4.).
- Innansveitarkróníka. Handrit og leikgerð: Jón Sævar Baldvinsson, Hörður
Torfason og Birgir Sigurðsson. (Frums. hjá Leikfél. Mosfellssveitar í Hlégarði
29. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 3. 1 L), Hávar Sigurjónsson (Mbl. 3. 11.).
- íslandsklukkan. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 27. 3.)
Leikd. Auður Eydal (DV 31. 3.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 29. 3.),
Haukur Ágústsson (Dagur 31. 3.).
- Salka Valka. Leikgerð: Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson. (Frums.
hjá Herranótt (M. R.) 8. 3.)
Leikd. Auður Eydal (DV 13. 3.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 10. 3.),
Hrannar Már Sigurðsson (Skólabl. (M. R.) 3. tbl., s. 48), Knútur Hafsteinsson
(Sama rit, s. 49-50).