Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 117
BÓKMENNTASKRÁ 1992
115
STEINGRÍMUR DÚI MÁSSON (1962-)
Steingrímur Dúi MÁSSON. Biskup í vígahug. Stuttmynd. Leikstjóri og höfundur
handrits: Steingrímur Dúi Másson. (Sýnd í Regnboganum 5. 9.)
Umsögn Arnaldur Indriðason (Mbl. 8. 9.), Egill Helgason (Pressan 10. 9.),
Gísli Einarsson (DV 7. 9.), Guðmundur Karl Björnsson (Kvikmyndir 2. tbl., s.
65-66).
Jóhanna Jóhannsdóttir. Biskupinn er þó betri - segir Kjartan Bergmundsson um
hlutverk sitt. (DV 5. 9.) [Viðtal.]
STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913)
Andersen, H. C. Ævintýri. Lisbeth Zwerger valdi ævintýrin og myndskreytti þau.
Þýtt hefur Steingrímur Thorsteinsson. Gissur Ó. Erlingsson þýddi ævintýrin á
bls. 25 og 55. Rv., Skjaldborg, 1992.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 5. 12.).
STEINN STEINARR (1908-58)
Steinn Steinarr. Ljóðasafn. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 110.]
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 17. L), Örn Ólafsson (DV 10. L).
Bergsveinn Birgisson. Steinn Steinarr. (B. B.: íslendingurinn. Rv. 1992, s. 14.)
[Ljóð.]
Þórdís Gísladóttir. Hugleiðing um óbundið mál Steins Steinars. (Lesb. Mbl. 28.
3.)
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Skringilegur; Örn Ólafsson.
STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR (1966-)
Helgi Hallgrímsson. „Þó er ég hér slegin töfrum.“ Ljóð eftir Steinunni Ásmunds-
dóttur. (Glettingur 1. tbl., s. 34-35.)
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950-)
Steinunn SigurðardÓTTIR. Síðasta orðið. Rv. 1990. ]Sbr. Bms. 1990, s. 104, og
Bms. 1991, s. 110.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 146).
- Kúaskíturog norðurljós. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 110.]
Ritd. Jón Hallur Stefánsson (TMM 3. tbl., s. 100-104).
- Tidstjuven. [Tímaþjófurinn.] Översáttning: Inge Knutsson. Stockholm, Trevi,
1992.
Ritd. Marianne Berglund (Östgöta Correspondenten 17. 9.), Magnus Eriks-
son (Svenska Dagbladet 17. 9.), Hedda Friberg (Lanstidningen 8. 10.), Gert-
Ove Fridlund (Södermanlands Nyheter 1. 10.), Sven Hallonsten (Arbetarbladet