Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 99
BÓKMENNTASKRÁ 1992
97
KOLBRÚN AÐALSTEINSDÓTTIR (1956-)
Margrét Björk Amardóttir. Að hafa trú á sjálfum sér er það sem skiptir máli.
(Bæjarins besta 25. 11.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Þuríður J. Jóhannsdóttir.
KRISTÍN J ÓHANNES DÓTTIR (1948- )
Kristín Jóhannesdóttir. Svo á jörðu sem á himni. (Frums. í Háskólabíói 29. 8.)
Umsögn Birgir Guðmundsson (Tíminn 1. 9.), Egill Helgason (Pressan 3.
9.), Elías Halldór Ágústsson (Kvikmyndir 2. tbl., s. 61-63), ísak Örn Sigurðs-
son (DV 31. 8.), Jón Hjaltason (Dagur 23. 9.), Kristján Jóhann Jónsson
(Heimsmynd 8. tbl., s. 76-77), Sigurður Jökull Ólafsson (Skólabl. (M. R.) 4.
tbl., s. 27), Sæbjörn Valdimarsson (Mbl. 1. 9.).
Elísabet Jökulsdóttir. Eg gekk inn í galdur. (Pressan 30. 7.) [Viðtal við Tinnu
Gunnlaugsdóttur leikkonu.]
Helgi Jónsson. „Þessi saga snertir alla íslendinga." (Múli 2. 7.) [Viðtal við höf.]
Herdís Þorgeirsdóttir. Innri ofsi Kristínar Jóhannesdóttur. (Heimsmynd 7. tbl., s.
32-37, 96-97.) [Viðtal við höf.]
Hiltnar Karlsson. Mikil vinna við erfið skilyrði en ævintýralega skemmtileg. (DV
29. 8.) [Viðtal við höf.]
Hrafn Jökulsson. Hver var þessi glæpur? (Alþbl. 11.8.) [Viðtal við höf.]
Kristín Marja Baldursdóttir. Svona lítil og svona góð. Álfrún H. Örnólfsdóttir slær
í gegn í kvikmyndinni Svo á jörðu sem á himni. (Mbl. 6. 9.) [M. a. er rætt við
Á. H. Ö.]
Kristján Jóhann Jónsson. Hitt gert á standbergi. Hugleiðingar um kvikmynd Krist-
ínar Jóhannesdóttur: „Svo á jörðu sem á himni“ og um söguna og sexið í
nokkrum öðrum íslenskum kvikmyndum. (Heimsmynd 8. tbl., s. 76-77.)
Sindri Freysson. Tveir heimar. (Mbl. 30. 8.) [Viðtal við höf. og Sigurð Pálsson
skáld.]
Styrmir Guðlaugsson. Andrúmsloft frásagnarinnar. (Mannlíf 8. tbl., s. 54-55.)
[Viðtal við Snorra Þórisson kvikmyndatökumann.]
Þotfmnur Ómarsson. Jarðsamband Kristínar. (Kvikmyndir 1. tbl., s. 31-34.) [Við-
tal við höf.]
Besti skólinn er að horfa á kvikmyndir. (Stúdentabl. 7. tbl., s. 12.) [Viðtal við höf.]
Lífið byrjaði fyrst í skóla. (Mbl. 13. 9.) [Umfjöllun um höf. í þættinum
Æskumyndin.]
Skemmtilegast að vera krakki. (Helgarbl. 22. 5.) [Viðtal við Álfrúnu Helgu
Örnólfsdóttur.]
„Svo á jörðu sem á himni." (DV 26. 11., undirr. Ása.) [Lesendabréf.]