Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Qupperneq 77
BÓKMENNTASKRÁ 1992
75
þjóðarinnar og ljúfsár ástarsaga. Rætt við Þráin Karlsson, Hallmar Sigurðsson
og Elvu Ósk Ólafsdóttur. (Dagur 26. 3.)
- Halldór Laxness níræður í dag: Þeir sem kunnu að meta Sjálfstætt fólk voru
hrakyrtir og úthrópaðir. Örfá brot úr lífi og starfi Nóbelsskáldsins. (Dagur 23. 4.)
Súsanna Svavarsdóttir. Kona sem geingur til manns á næturþeli. (Mbl. 23. 4.)
Svanhildur Óskarsdóttir. Að frelsast af skýrslu. (Laxness - Kynningarrit Laxness-
klúbbsins 7. tbl., s. 6.) [Um Kristnihald undir Jökli.]
Sverrir Páll. Islandsklukkan. Afmælissýning Leikfélags Akureyrar. (Mbl. 21. 3.)
[Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Thor Vilhjálmsson. Halldór Laxness níræður, hylltur við opnun listahátíðar 1992.
(TMM 3. tbl., s. 3-5.)
Vésteinn Ólason. Halldór Laxness og íslensk hetjudýrkun. (TMM 3. tbl., s.
31^4.)
Þórður Ingimarsson. Er uppgjöf í Islendingum? (Dagur 25. 4., ritstjgr.)
Þorleifur Friðriksson. Halldór Kiljan Laxness í austurvegi. (Mannlíf 7. tbl., s.
52-55.) [I þættinum Moskvuskjölin.]
Þórarinn Björnsson. Sigur skálds. (Þ. B.: Rætur og vængir. 2. Rv. 1992, s. 40-41.)
[Ávarp flutt höfundi á frumsýningu Leikfél. Ak. á íslandsklukkunni 15. maí
1960.]
Þorvaldur Gylfason. Landbúnaður snertir okkur öll. (Mbl. 22. 12.) [Greinarhöf.
dregur fram fjölda tilvitnana í rit H. L. máli sínu til stuðnings.]
Þröstur Haraldsson. Örlítil viðbót við fjölmiðlaflaum um Nóbelsskáld. (Dagur 25.
4.)
Örn Ólafsson. Framúrstefna Halldórs Laxness. (TMM 4. tbl., s. 83-91.)
Átt þú mynd af Halldóri Laxness? (Mbl. 11.9.) [Orðsending frá Vöku - Helgafelli
vegna undirbúnings bókar um höf.]
Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. (Alþingistíðindi. Umræður. 115. löggjafar-
þing, 1991-92, d. 8894-97.) [Fyrirspyrjandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Aðrir þátttakendur: Ólafur G. Einarsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Davíð
Oddsson.]
- Fyrirspurn til menntamálaráðherra um bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness.
Frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. (Alþingistíðindi. Þingskjöl. 115. löggjafar-
þing, 1991-92, s. 5134.)
Halldór Laxness. (DV 22. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
Halldór Laxness. (Fréttabréf (Stofnun Sigurðar Nordals) 1. tbl., s. 1.)
Halldór Laxness. (Tíminn 23. 4., ritstjgr.)
Halldór Laxness höfðar til unga fólksins. (Helgarbl. 24. 4.) [Viðtal við Ólaf Ragn-
arsson bókaútgefanda.]