Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 128
126
EINAR SIGURÐSSON
Ólafur Haraldsson. Lífið er fyndið. (Stúdentabl. 10. tbl., s. 7.) [Viðtal við Magnús
Jónsson og Felix Bergsson, tvo af aðalleikurum sýningar L. R. á
Blóðbræðrum.]
Sjá einnig 5: Ólafur Haukur SÍmonarson. Grettir; Ragnar JÓHANNESSON. My
Fair Lady.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Helgi M. Sigurðsson. Frumleg hreinskilni. Þórbergur Þórðarson og menningin á
mölinni í upphafi aldar. Rv., Árbæjarsafn og HÍB, 1992. 119 s.
Ritd. Guðmundur G. Þórarinsson (DV 21. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 16. 12.).
FinnurN. Karlsson. Þórbergur og dada. (Glettingur 1. tbl. 1991. s. 18-25.)
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. [Árásir Þórbergs Þórðarsonar og annarra
menntamanna á hann [Jón Þorláksson] fyrir fastheldni á fé við þá.] (H. H. G.:
Jón Þorláksson forsætisráðherra. Rv., AB, 1992, s. 280-83.)
Sjá einnig 4: Gísli Sigurðsson. Frá; Sveinn Skorri Höskuldsson; Örn Ólafsson; 5:
Örnólfur Árnason. Lífsins dóminó.
ÞÓRDÍS ARNLJÓTSDÓTTIR (1963- )
ÞÓRDÍs Arnuótsdóttir. Björt og jólasveinafjölskyldan. (Sýnt hjá Leikhúsi í
tösku á barnaheimilum og víðar.)
Leikd. Auður Eydal (DV 7. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 8. 12.).
ÞÓRÐUR HELGASON (1947-)
Sjá 4: Ljóðdrekar.
ÞORGEIR IBSEN (1917- )
Þorgeir Ibsen. Hreint og beint. Ljóð og ljóðlíki. Hafnarf., Skuggsjá, 1992.
Ritd. Árni Grétar Finnsson (Hamar 4. tbl., s. 2), Erlendur Jónsson (Mbl.
19. 12.).
Þorgeir G. Ibsen. (DV 29. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933-)
Hrabal, Bohumil. Alveg glymjandi einvera. Olga María Franzdóttir og Þorgeir
Þorgeirsson þýddu. Rv., Leshús, 1992.
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 29. 10.).
Heinesen, William. Glataðir snillingar. Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson. (Sýnt í
Norðurlandahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum.)
Leikd. hd (Sosialurin 24. 7. 1990).