Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 83
BÓKMENNTASKRÁ 1992
81
HRAFN GUNNLAUGSSON (1948-)
Hrafn Gunnlaugsson. Hvíti víkingurinn. (Frums. í Svíþjóð 5. 12. 1991.) [Sbr.
Bms. 1991, s. 76.]
Umsögn Mikael Frohm (Arbetet 11. 1.), Roland Klinteberg (Skánska Dag-
bladet 14. 1.), Gunnar Rehlin (iDAG 17. 1.), Sven-Erik Torhell (Sydsvenska
Dagbladet Snállposten 16. 1.), Monika Tunbáck-Hanson (Göteborgs-Posten
18. 1.).
- Hvíti víkingurinn. (Kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi í fjórum hlutum,
4.-25. 10.)
Umsögn Egill Helgason (Pressan 29. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
14. 10., 20. 10., 27. 10.).
- Hvíti víkingurinn. |Den vite vikingen.] (Fyrsti hluti af fjórum, sýndur í sænska
sjónvarpinu, rás 1, 2. 10.)
Umsögn Jörgen Blom (Aftonbladet 3. 10.), Annika Gustafsson
(Sydsvenska Dagbladet Snállposten 3. 10.).
- Hvfti víkingurinn. [Den hvide Viking.] (Sýnd í danska sjónvarpinu í fjórum
hlutum.)
Umsögn Nils Ufer (Weekendavisen 6.-12. 11.).
Andersson, Martin. En islándsk saga om kristendomens seger. (Sydsvenska Dag-
bladet Snállposten 12. 1.) [Viðtal við höf.j
Arnaldur Indriðason. Frá Skáleyjum. (Mbl. 2. 2.) [Viðtal við höf.]
- Af helgum véum. Um hvað er nýja mynd Hrafns? (Mbl. 20. 9.) [Stutt viðtal
við höf.]
Haddal, Per. Strabasips debut i vikingfilm. (Aftenposten 6. 11.) [Viðtal við Dag
Alveberg, framleiðanda Hvíta víkingsins.]
Jólianna S. Sigþórsdóttir. Umsvif Hrafns Gunnlaugssonar í Gróttu: Búið að rústa
fuglaiífið - segir Guðjón Jónatansson, eftirlitsmaður í eyjunni. (DV 19. 6.)
[Viðtal.]
- Höfum ekkert aðhafst sem gæti truflað einn eða neinn. (DV 20. 6.) [Stutt við-
tal við höf.]
- Náttúruverndarráð um kvikmyndun í Gróttu: Báðum Hrafn að byrja ekki fyrr
en júlí væri liðinn - segir framkvæmdastjórinn. (DV 24. 6.) [Stutt viðtal.]
Jón G. Hauksson. Hrafn Gunnlaugsson oft í fréttum vegna umgengni úti í náttúr-
unni: Rógburður óvildarmanna og hreinn misskilningur. (DV 11. 4.) [Viðtal
við höf.]
Kari Th. Birgisson. Stjórnarfundur í Kvikmyndasjóði: Hrafn til athugunar. (Press-
an 6. 2.)
Kristján Guy Burgess. Skyggnst bakvið tjaldið. Hvíti víkingurinn Egill Örn flettir