Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 37
BÓKMENNTASKRÁ 1992
35
Sigrún Klara Hannesdóttir. Fjölmiðlaumfjöllun um barnabækur - stefna óskast.
(Mbl.21.5.)
- Bamabókaútgáfa 1991: Gróska og kraftur. (Mbl. 4. 7.)
Sigrún Valbergsdóttir. Alþýðuleikhúsið á krossgötum. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s.
9-10.)
SigurðurÁ. Friðþjófsson. íslenskir áhorfendur mjög opnir. (Helgarbl. 19. 6.) [Við-
tal við Helgu Hjörvar, fyrrverandi skólastjóra Leiklistarskóla íslands.]
Sigurður Helgason. Barnabækur og fjölmiðlar. (DV 4. 6.)
Sigurður Karlsson. Gott í Borgarleikhúsi. (Pressan 12. 11.) [Um aðsókn að sýn-
ingum L. R., í tilefni af fréttaklausu í Pressunni 5. 11.]
Sigurður Óskar Pálsson. í hendingum. (Austri 9. 1„ 30. L, 20. 2., 5. 3., 9. 4., 14.
5., 11. 6., 25. 6., 2. 7., 16. 7., 3. 9., 17. 9., 8. 10., 12. 11., 26. 11.)
[Vísnaþáttur.]
Sigurður Skúlason. Segjum það ... núna! Ávarp haldið við skólaslit Leiklistarskóla
íslands 23. maí 1992. (Bjartur og frú Emilía 7. tbl., s. 65- 68.)
Silja Aðalsteinsdóttir. Litlu leikhóparnir - lífsnauðsynlegur munaður. (Fréttabréf
Leikl. 1. tbl., s. 3-4.)
- Tendenser i islandsk litteratur 1991. (Las nágot nordiskt, s. 23-25.)
Sindri Freysson. Andartakið geymt. (Mbl. 7. 11.) [Viðtal við Svein Einarsson
varðandi hugmyndir um stofnun leiklistarsögusafns.]
Skafti Þ. Halldórsson. Ljóðagerð á liðnu ári. Óreiðan, efinn og andsvarið. (Mbl. 15.
4.)
Skáldatal. íslenskir barna- og unglingabókahöfundar. Elísabet Þórðardóttir, Guð-
rfður Gísladóttir og Ingibjörg Sæmundsdóttir tóku saman. Rv., Lindin, 1992.
194 s. [,Formáli‘ eftir Þráin Bertelsson, s. 5; ,Eftirmáli‘ eftir Sigrúnu Klöru
Hannesdóttur, s. 189-92.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 12.).
Skrefi frá árekstri. (Pressan 11. 6.) [Viðtal við Þröst Leo Gunnarsson leikara og
sjómann.]
Skyum-Nielsen, Erik. Fadersarvet förs vidare pá Island. (Sydsvenska Dagbladet
Snállposten 3. 7.) [Um Ólaf Jóhann Ólafsson og Guðmund Andra Thorsson.]
Spaug er ekkert grín. (Helgarbl. 21.2.) [Viðtal við Pálma Gestsson leikara.]
Spor í bókmenntafræði 20. aldar. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 32.]
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 31. L), Torfi H. Tulinius (Skírnir, s.
249-50).
Ssons and dottirs. (The Economist 11.-17. 7. (7767. tbl.), s. 88.) [Um ísl. kvik-
myndagerð; þýðing greinar í Mbl. 16. 7.: Áhugi í Hollywood á tökustöðum á
íslandi.]
Stefán Snœvarr. Gullöld í listum? íslensk menning á Óskarsdögum. (Alþbl. 13. 3.)