Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 104
102
EINAR SIGURÐSSON
MARTEINN EINARSSON (d. 1576)
Arngrímur Jónsson. Fyrstu handbækur presta á Islandi eftir siðbót. Handbók Mart-
eins Einarssonar 1555. Handritið Ny kgl. Saml. 138 4to. Graduale 1594. Lít-
úrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld. Rv., Háskólaútg.,
1992. xvi, 489 s. [Doktorsritgerð.]
Sjá einnig 4: Adda Steina Björnsdóttir.
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Björn Dúason. Hugleiðingar og saga um sálm. (Dagur 18. 12.) [Um sálminn Ó, þá
náð að eiga Jesú og höfund hans, írann Joseph Medlicott Scriven.]
Egill Helgason. íslendingar hæstánægðir með þjóðsönginn. (Pressan 27. 2.)
Finnbogi Guðmundsson. Um Chicagoför sr. Matthíasar Jochumssonar 1893. (Arb.
Lbs. 1991, s. 28-39.)
Jóhann Antonsson. Á fjölunum í Ungó fyrir aldarfjórðungi. Skugga-Sveinn og fé-
lagar hans. Aðsóknarmet sem enn stendur. (Norðurslóð 26. 5.)
Sigurbjörn Einarsson. Matthías Jochumsson. (S. E.: Haustdreifar. Rv. 1992, s.
59-76.) [Erindi flutt í Akureyrarkirkju 11. 11. 1985.]
Þórarinn Björnsson. Matthías Jochumsson. (Þ. B.: Rætur og vængir. 2. Rv. 1992,
s. 39.) [Af minnisblöðum, sennilega frá 11. nóv. 1959 eða 1960.]
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930-)
MatthÍas Johannessen. Ólafur Thors. 1-2. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 72, og
Bms. 1982, s. 85.]
Ritd. Þórarinn Þórarinsson (Þ. Þ.: Svo varstu búinn til bardaga. Rv. 1992,
s. 108-13).
- Fuglarog annað fólk. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 96.]
Ritd. Sigríður Albertsdóttir (DV 8. 1.).
- Árstíðaferð um innri mann. [Ljóð.] Rv., Iðunn, 1992.
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 19. 12.), Örn Ólafsson (DV 22. 12.).
- Þjóðfélagið. Helgispjall. Rv., Iðunn, 1992.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 12.), Gísli Jónsson (Mbl. 5. 12.,
leiðr. 8. 12.), Gunnlaugur A. Jónsson (DV 21. 12.).
Sálmar á atómöld. (Sýning á myndum eftir Svein Bjömsson og ljóðum eftir höf. í
Hafnarborg.)
Umsögn Eiríkur Þorláksson (Mbl. 14. 2.), Ólafur Engilbertsson (DV 14.
2.).
Sýning á ljóðum höf. á Kjarvalsstöðum.
Umsögn Bragi Ásgeirsson (Mbl. 3. 3.).
Gísli Sigurðsson. Fjárhús hlýtt bros í auga. (Lesb. Mbl. 1. 2.) [Viðtal við Svein