Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 64
62
EINAR SIGURÐSSON
GÍSLI ÞÓR GUNNARSSON (1958-)
Kosinski, Jerzy. Fantatak. Þýðandi: Gísli Þór Gunnarsson. Grindav. 1991. [Sbr.
Bms. 1991, s. 58.]
Ritd. Árni Blandon (DV 20. 1.).
Gísli Þór Gunnarsson. Með kveðju frá Kosinski. (DV 20. 2.) [Ritað í tilefni af rit-
dómi Árna Blandons um Fantatak, sbr. að ofan.]
GÍSLI HALLGRÍMSSON (1932-)
GIsli Hallgrímsson á Hallfreðarstöðum. Betur vitað. Þjóðfræði, sagnir,
tímatal, annáll. [Án útgst.] 1992.
Ritd. Sigurjón Bjömsson (Mbl. 23. 12.).
GRÉTA SIGFÚSDÓTTIR (1910-91)
Sjá 5: JÓN BJÖRNSSON.
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
Sigurgeir Magnússon. Sóti Gríms Thomsen. (S. M.: Fram um veg. Rv., höf., 1992,
s. 102-03.)
GUÐBERGUR BERGSSON (1932-)
Guðbergur Bergsson. Svanurinn. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 59.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 211-25), Bolli Gústavsson (Heima
er bezt, s. 115), Hallgrímur Helgason (TMM 1. tbl., s. 99-104).
- Sannar sögur af sálarlífi systra. [Úr: Það sefur í djúpinu; Hermann og Dídí;
Það rís úr djúpinu.] Leikstjórn og handrit: Viðar Eggertsson. (Sett á svið í
tengslum við sýninguna Orðlist Guðbergs Bergssonar.)
Leikd. Gerður Kristný (Tíminn 18. 11.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 13.
H.).
Hið eilífa þroskar djúpin sín. Úrval spænskra ljóða 1900-1992. 1 þýðingu Guð-
bergs Bergssonar. Rv., Forlagið, 1992. [Formáli þýð., s. 7-9.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 16. 12.), Jón Hallur Stefánsson (Pressan 3.
12.).
Orðlist Guðbergs Bergssonar. (Sýning í Gerðubergi í tilefni af sextugsafmæli höf.
16. 10., opnuð 31. 10.)
Umsögn Bragi Ásgeirsson (Mbl. 21. 11.), Gunnar J. Ámason (Pressan 5.
11.), Ólafur Engilbertsson (DV 28. 11., leiðr. 3. 12.).
Björn Egilsson. Bréf til Guðbergs Bergssonar. (Feykir 18. 12. 1991.)
Dagný Kristjánsdóttir. Guðbergur Bergsson: Svanurinn. (Nord. Kontakt 12. tbl., s.
103.)