Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Qupperneq 95
BÓKMENNTASKRÁ 1992
93
- Kveðja til Hauks Hannessonar. (Mbl. 14. 7.)
- Orðreki. (Mbl. 1.9.)
- Enn er það hvalur. (Mbl. 1. 10.)
Hildur Friðríksdóttir. Frægasta fótbrotið. (Mbl. 15. 10.) [Rætt við aðstandendur
heimildarmyndar um höf., sbr. að ofan.J
Jón Stefánsson. Hver er þessi Jónas? Hugleiðingar um skáldið eina og afstöðu
ungs fólks nú á dögum. (Mbl. 16. 2.)
- „Hverskonar náungi var hann?“ Athugasemdir við grein Olafs Oddssonar um
Jónas Hallgrímsson og íslenska æsku. (Mbl. 28. 2.)
Ólafur Oddsson.,, Hvers konar náungi var hann?“ Athugasemdir við umfjöllun um
Jónas Hallgrímsson og íslenska æsku. (Mbl. 22. 2.)
- Náunginn, ritdómarinn og kennarinn. (Mbl. 6. 3.)
Óttar Guðmundsson. Andlát Jónasar Hallgrímssonar. Nokkrir þankar um sjón-
varpsmynd þ. 27/12. (DV 30. 12.)
Siglaugur Brynleifsson. Grafreitur Fjölnismanna. (Mbl. 19. 9.)
Þórarinn Björnsson. Jónas Hallgrímsson. (Þ. B.: Rætur og vængir. 2. Rv. 1992, s.
37-38.) [Af minnisblöðum, sennilega vegna bókmenntakynningar á Sal haust-
ið 1953.]
Þórarinn Þórarinsson. Kristjana í Landakoti og Jónas Hallgrímsson. (Þ. Þ.: Svo
varstu búinn til bardaga. Rv. 1992, s. 65-71.) [Birtist áður í Mbl. 10. 3. 1990,
sbr. Bms. 1990, s. 81.]
- Sæludalur, sveitin best! sólin á þig geislum helli! (Sama rit, s. 72-75.) [Birtist
áðuríMbl. 23.6. 1990, sbr. Bms. 1990, s. 81.]
- Félagshyggjumaðurinn Jónas Hallgrímsson. (Sama rit, s. 78-80.) [Birtist áður
íTímanum 17. 8. 1989, sbr. Bms. 1989, s. 85.]
Þórður Ingimarsson. Hver var þessi Jónas? (Dagur 22. 2., ritstjgr.)
Þorsteinn frá Hamri. Gesturinn á Staðastað. (TMM 1. tbl., s. 79-84.) [Um frásögn
í bókinni Öll erum við menn eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará, sem út
kom 1986.]
Sjá einnig 4: Óttar Guðmundsson.
JÓNAS JÓNASSON FRÁ HRAFNAGILI (1856-1918)
Sjá 4: Misgrip.
JÓNAS JÓNASSON (1931-)
JÓnas JÓNASSON. Djákninn á Myrká og svartur bíll. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóð-
varpi 29. 8.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. I. 9.).