Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Qupperneq 92
90
EINAR SIGURÐSSON
JÓN KR. ÍSFELD (1908-91)
Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1991, s. 84]: Fjóla Kr. ísfeld (Mbl. 5. 1.),
Jakob Ág. Hjálmarsson (Kirkjur. 2. tbl., s. 69, 71-72), Pétur Þ. Ingjaldsson
(Mbl. 20. 2.; Heimilispósturinn 1.-12. tbl., s. 21).
JÓN [JÓNSSON] ÚR VÖR (1917- )
Jónas Jónasson. Ég gleymi að ég sé gamall. (Mannlíf 5. tbl., s. 83-89.) [Viðtal við
höf.]
JÓN DAN [JÓNSSON] (1915- )
JÓN Dan. Kjarri og skemmubófamir. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 85.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 115).
- Tveir krakkar og kisa. Rv., Skjaldborg, 1992.
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 10. 12.), Jón Hallur Stefánsson
(Pressan 3. 12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 9. 12.).
JÓN [KJARTANSSON] FRÁ PÁLMHOLTI (1930- )
Sjá 4: Örn Ólafsson.
JÓN LAXDAL (1933- )
Sjá 5: Halldór Laxness. Zeit.
JÓN MAGNÚSSON (um 1610-1696)
Ólína Þorvarðardóttir. Merkingarheimur og skynjun. Sekt og sakleysi í Píslarsögu
síra Jóns Magnússonar. (TMM 4. tbl., s. 37-42.)
JÓN ÓLAFSSON (1593-1679)
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara, samin af honum sjálfum (1661). Völundur
Óskarsson annaðist útgáfuna. Rv., MM, 1992. [,Formáli’ eftir útg., s. v-vii;
Jnngangur’, s. xii-xxxi; .Skýringar’, s. 321-96.]
Ritd. Gunnlaugur A. Jónsson (DV 17. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 16.
12.).
Sigurður Bjarnason. Frá slóðum Jóns Indíafara. (Lesb. Mbl. 5. 9.)
[JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDI (1851-1915)
Sjá 4: Örn Ólafsson.