Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 98
96
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Gérard Lemarquis (um Mannhatarann] (Bjartur og frú Emilía 3,-A.
tbl., s. 123).
Sachs, Hans. Farandstúdent í Paradís. Þýðing: Karl Guðmundsson. (Leikrit, flutt í
RÚV - Hljóðvarpi 20. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 22. 12.).
KARL HELGASON (1946-)
Karl HELGASON. Við erum heppnir, við Víðir! Rv., Æskan, 1992.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 24. 11.), Jóhanna Margrét Einarsdóttir
(DV 21. 12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 15. 12.).
KARL ÁGÚST ÚLFSSON (1957- )
RUSSELL, WlLLY. Ríta gengur menntaveginn. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. (Frums.
í Þjóðl., á Litla sviðinu, 2. 10.)
Leikd. Arnór Benónýsson (Alþbl. 7. 10.), Auður Eydal (DV 5. 10.), Gerð-
ur Kristný (Tíminn 6. 10.), Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 8. 10.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 4. 10.).
Haukur Lárus Hauksson. ’92 á Stöðinni hleypur af stokkunum og tekst á við böl-
móðinn: Besta ráðið að hlæja að öllu saman. (DV II. 1.) [M. a. viðtal við höf.]
KJARTAN JÚLÍUSSON (1906-81)
Jón Benedikt Guðlaugsson. Á skáldsslóð að Skáldstöðum. (Lesb. Mbl. 25. 1.)
KJARTAN RAGNARSSON (1945-)
Steinbeck, John. Þrúgur reiðinnar. I leikgerð Frank Galati. Islensk þýðing og að-
lögun fyrir svið eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson með hliðsjón af
þýðingu Stefáns Bjarman. (Frums. hjá L. R. 27. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 28. 2.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 7. 3.), Lilja
Gunnarsdóttir (Helgarbl. 6. 3.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 29. 2.).
Elísabet Þorgeirsdóttir. Blús og lífsbarátta. Litið inn á æfingu á leikritinu Þrúgur
reiðinnar. (Nýtt líf 1. tbl., s. 46-48.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Byggðaröskun og atvinnuleysi. (Helgarbl. 28. 2.) [Viðtal við höf.]
Þrúgur reiðinnar. (Mbl. 22. 2.)
Sjá einnig 4: Jón Stefánsson. Ég.
KOLBEINN ÞORSTEINSSON (1731-83)
Sonur útlagans. Hér segir frá Kolbeini Þorsteinssyni, höfundi Gilsbakkaþulu, og
ættmennum hans. (Tíminn 15. 2.)