Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 25

Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 25
23 (!')■—Vertu sjált' hrifin af sögunni, og börnin munu finna anda hrifn- ingarinnar í orðum þínum. (g)—Talaðu skýrt og tæptu ekki á orðunum. Enginn skilur það sem illa heyrist. Eftir að hámarki söguviðburðanna er náð, ætti endirinn fljótt eftir að fara. Saga handa ungum börnum verður að enda vel; per- sónurnar verða að endingu að “lifa í gleði og sælu alla sína æfi.” Gæt þess að rödd þín sé þýð og mild en með íestu. Láttu látleysi einkenna framsögn þína. Segðu söguna aftur og aftur, því el' þú hei'ir sagt hana af list munu börnin ekki þreytast af að heyra hana ol'tar.—Þú hefir þá líka numið iistina—að segja börnum sögu. Val efnisins.—Ef satt er, að engin frásaga vel sögð og endur- tekin sé áhrifalaus á ungbörn, heldur feli í sér möguleika og jafn- vel kraft til þess að láta barnið líkjast hetju sögunnar, þá skilst öllum hve áríðandi er að kunna að velja rétt og velja vel. Sögurnar ættu að auðga andlegan og siðferðislegan þroska barnsins. Þær ættu að opna fyrir þeim musteri listanna. Fornaldarsögur, sem uppfyltu hugsanaþrá og svöluðu imyndunarafli mannkynsins á bernsku- skeiði þess eru bestar við hæfi barna. Form þeirra og stíll er margs- konar; sumar eru í bundnu máli en aðrar í óbundnu, við skiftum þeim í þulur, þjóðsagnir, goðasagnir, dæmisögur og hetjusögur, o. s. frv. Margar þessar sögur, eftir að hat'a verið sagðar mann fram af manni, öld eftir öld, hala náð svo settu formi og stíl, að stæling er ómöguleg nema listgildi þeirra líði við það. Þulur er sá liður þessara bókmenta, sem sérstaklega er við hæfi ungbarna. Hér í landi er öllum kunnugur flokkurinn Mother Goose, Jingles and Nursery Rhymes. Hvert barn hlýðir á þulur þessar og vögguvísur með aðdáun, þær eru óskiljanlega blátt áfram og laðandi. Sífeld notkun þeirra hefir vinsað úr hismið gildislausa, en eftir stendur það bezta. Þessar tjókmentir eru arfleifð þjóðanna—al- heimsbókmentir fyrir börn. Það sem veldur hylli þessa flokks er fyrst og t'remst rímið, hrynjandi kveðandinnar, háttur þess eða hljóð- falt meira en meining eða vit erindanna. Margir nútíma rithöfundar reyna að stæla þetta, en árangurslaust, því þulurnar eiga svo mátu- lega mikið af heilbrigðri hugsun, til þess að binda saman fjarstæð- urnar og vitleysurnar í sögunni við hugsanaveröld barnsins. Hríf- andi gangur sögunnar tekur huga barnsins, æfintýrið og undra- heimur sá er barninu opnast er enn fegurri en það hafði dreymt um. Þessu orka þulurnar. Þjóðsögurnar með sinn fjölda af munnmælasögum eru minjar eða arfur, haldið lifandi mann fram af manni. Einstöku þessara sagna skyldi fordæmdar, en aðrar aftur á móti flytja heilbrigða og hressandi anda. Nefna mætti sögurnar “Cindarella,” “Three Bears,” “Sleeping Beauty,” og “Beauty and the Beast,” sem allir, sem æsku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.