Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 49

Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 49
47 1. A6 fundurinn láii í ljósi þakklæti sitt til Miss Olafsson og Miss Bergson fyrir starf þeirra, er lýsir fórnfýsi og dugnaði, með því að risa á fætur. 2. í öðru lagi, að þingið taki til umræðu og geri ákvörðun um að færa út þetta starf og senda fjórar stúlkur næsta ár—tvær á sama svæði og áður, og aðrar tvær á nýtt svæði. Að erindrekar haldi þessari hugmynd vakandi heima fyrir til að glæða áhuga, svo fjórir sjálfboðar fáist fyrir næsta ár. Tillagan var studd af Mrs. B. Bjarnason. Fyrsti liður samþyktur með því að allir stóðu á fætur. Eftir umræður um annan lið gerði Mrs. Backman þá breytingar uppástungu að þingið feli framkvæmd- arnefnd, í samráði við skólanefnd, að sjá um framkvæmdir. Studd af Mrs. Jóhannesson. Samþykt. Næsta mál á dagskrá var Heimilisgiiðsþjónustiir\ Málið var innleitt af Mrs. H. Olson. Benti hún á að lelagið “rl'he American Altar League” væri reiðubúið að senda hlöð til þeirra sem óskuðu eftir, blöð, sem útskýra þá aðferð, er félagið aðhyllist. Eftir nokkrar umræður bar Mrs. G. M. Bjarnason fram eftirfylgjandi tillögu. Mrs. W. Pétursson studdi: “Þingið skorar á kvenfélögin að taka þetta mál fyrir að nýju og lofa næsta þingi að vita hvaða l'ramkvæmdir hafa orðið á árinu. Og ennfremur biður þingið presta kirkjufélagsins að útvega hin áminstu hjálparrit “American Allar League.” ” Var tillagan samþykt. Næst var rætt um bindindismál. Var málið innleitt al' Mrs. C. P. Paulson. Margar konur tóku þátt í umræðum um bindindi. Mrs. Pétursson, Baldur, Man., benti á hlaðið “The Northern Messen- ger.” Gerði Mrs. G. M. Bjarnason uppástungu, studda af Mrs. G. Jóhannesson, að sameinaða kvenfélagið kaupi sýnishorn af þessu hlaði og útbýti ineðal kvenfélaganna. Samþykt. Mrs. G. M. Bjarnason var endurkosin erindreki félagsins að mæta á l'undi “The Manitoba League Against Alcoholism.” Samþykt var að borga árstillag til þessa l'élags. Næst bauð forseti utanfélagskonum að taka lil máls. Var hoðið þegið af: Mrs. Gillis, Glenboro, Man.; Mrs. G. Freeman, Upham, N. Dak.; og Mrs. W. H. Paulson, Leslie, Saslc. Fóru þær allar lol'- samlegum orðum um starf hins sameinaða kvenfélags, er þær sögðust vera að kynnast í fyrsta sinn á þessu þingi. Næst fór fram eftirfylgjandi skemtiskrá: Piano solo, Mrs. H. Helgason; Erindi, “Barnið og náttúran,” Mrs. S. Guttormsson; Vocal solo, Mrs. A. Hope.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.