Árdís - 01.01.1950, Side 5

Árdís - 01.01.1950, Side 5
Fjórðungsaldar afmæli Á þessu sumri eru tuttugu og fimm ár liðin síðan stofnfundur Bandalags Lút. Kvenna var haldinn. Sízt er það viðeigandi að vera með nokkra mælgi um áhrif þess eða störf á þessu tímabili, en þó hygg ég að óhætt sé að fullyrða að meira hefur orðið ágengt heldur en nokkur þeirra, sem að félagsstofnuninni stóðu, gerðu sér von um í byrjun. Nú horfum við ekki til baka, en við viljum aðeins lúta höfði í bæn og þakka algóðum guði fyrir leiðsögn hans. Hans náðarhendi hefur leitt okkur af einni tröppu á aðra. Styrkur hefur verið veittur íyrir hvert spor. Með þakklátum huga minnumst við allra þeirra félagssystra sem með okkur hafa starfað með trúmensku og ein- lægni. Nú er annar aldarfjórðungur byrjaður, við horfum fram á leið með gleði og eftirvæntingu. Guð gefi að framtíð Bandalags Lút- erskra Kvenna geymi í skauti sér mikið og dýrðlegt starf, unnið af fórnfýsi og óeigingirni, guði til dýrðar. I. J. Ó. Bandalag Lúterskra Kvenna 25 ára Bandalagið byrjað var blysið kveikt í konu hjarta. Systur hennar sáu þar samvinnunnar Ijósið bjarta. Fyr þœr höfðu fundið það frelsið er ei takmarkað. Þœr leituðu til Lausnarans lífsins strengir urðu hljóðir. Fundu svarið frelsarans: „Farið kristnið allar þjóðir“. í herrans nafni verkið vinn vandlátur er Drotttinn þinn. Heilög sambönd þekkið þið þráðinn sterka trúin finnur Standið saman hlið við hlið herdeild guðs að lokum vinnur Yfir fljótið byggið brú Betel guðs skal nefnast sú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.