Árdís - 01.01.1950, Side 43

Árdís - 01.01.1950, Side 43
INGIBJÖRG GUÐMUNDSON Á fremstu síðu Árdísar birtist kvæði eftir íslenzka konu, sem um langt skeið hefur dvalið fjarri íslendingum að hennar nánustu ástvinum undanteknum, fjarri þeim eftir því er landafræðin sýnir en hún hefur verið svo undur nálægt þeim í anda. Heimili hennar hefur í mörg ár verið á vesturströnd Bandaríkjanna á ýmsum stöðum og nú síðast í nokkur ár í Tuyunga, California. Hún gerði það fyrir beiðni mína að lofa mér að birta mynd af sér í Árdísi. Ingibjörg Jónsdóttir Guð- mundson er stórgáfuð merkis- kona. Hún var fædd 21. júlí 1875 í Gaulverjabæ í Árnessýslu á ís- landi. Foreldrar hennar voru Jón Hannesson og Elín Pálsdótt- ir (dóttir séra Páls Ingimundar- sonar er þar var prestur í 40 ár). Hún er gift Bjarna Guðmunds- syni trésmið. Börn þeirra tíu að tölu lifa öll nema einn sonur, er dó 23ja ára að aldri. Er sá stóri og mannvænlegi barnahópur dreifður meðal annara þjóða fólks í ýmsum stöðum Bandaríkjanna. Því miður brestur mig þekkingu til að skrifa um þessa konu eins og við ætti; enda gat hún þess í bréfi að hún vildi helzt aðeins að myndin og kvæðið yrði birt. Fundum okkar hefir aldrei borið saman en í nokkur ár höfum við haft bréfaskifti. Dáist ég í fjar- lægðinni að þeirri sál sem ég hef kynst í gegnum þau skrif. Dáist að þeirri innilegu trú á handleiðslu guðs sem þar á heima, dáist að þeirri ást sem þar býr til alls sem íslenzkt er og þeirri þrá að geta í fjarlægðinni orðið íslenzkum kirkjulegum félagsskap að liði. Ingibjörg Guðmundson, hefur fylgst með í fjarlægðinni, öllu starfi Bandalags Lúterskra Kvenna. Hún hefir verið hrifin af hug- Ingibjörg Guðmundson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.