Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 50

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 50
Kallaðar heim INGIBJÖRG GUÐRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MAGNÚSSON Hún var talin fædd að Sneis í Laxárdal, Húnavatnssýslu, 19. desember 1853. Til Canada kom hún árið 1886 með fyrra manni sínum, Birni Sigvaldasyni, en hann var af hinni alkunnu og marg- mennu ætt Snæbjarnar prests Halldórssonar sem lengi þjónaði í Grímstungu í Vatnsdal. Björn lézt 1898. Fimm árum síðar gift- ist hún Bjarna Magnússyni, ætt- uðum úr Borgarfirði syðra. Áttu þau samvistir unz hann dó, árið 1929. í æviminningu Bjarna heitins, segir svo í Lögbergi, 11. júlí það ár: „Heimilislíf þeirra hjóna, Bjarna og Guðrúnar konu hans var hið farsælasta. Hún góð kona, ágætlega verki farin, frábærlega þrifin og snyrtileg í allri umgengni. Fyrir mörgum árum reistu þau fallegt og myndarlegt íbúðarhús að 683 Beverley St. Bjuggu þau þar stöðugt þar til nú að dauðinn skildi þau“. Guðrún heitin bjó þar áfram til dauðadags, 5. sept. 1949; hafði hún þá lifað 95 ár, 8 mánuði og 18 daga, en átt heima í Winnipeg í full 63 ár. Guðrún var um margt merk kona. Trúmennska og trygglyndi voru mjög glöggir þættir í skapgerð hennar. Kom hið fyrra í ljós í starfi hennar í þágu kirkju hennar og kristindómsmála yfirleitt, en þeim unni hún af heilum hug. Sem vott um trygglyndi hennar má geta þess að á unga aldri réðist hún í vist til merkishjónanna a y't ^'****5|[ 3 * t í. m Ingibjörg Magnússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.