Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 52

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 52
50 ÁRDÍS MARÍA G. ÁRNASON Árdís telur sér það heiður að birta mynd af þessari mikilhæfu lconu, ;eni margar íslenzkar konur hafa kynst aÖ nokkru gegn um ljóÖ þau er birst hafa eftir hana I Islenzkum blööum. Hér meö fylgir einn frumsaminn sálmur, enn- fremur hin ágæta þýðing hennar á „Crossing the Bar“ — og einnig minningar- orð skrifuð af sóknarpresti hennar og áður birt í Sameiningunni. — Ritstj. Við kross þinn Jesú krýp ég hér Við kross þinn Jesú krýp ég hér því kraftur minn á þrotum er og bölið synda brjóst mitt sker Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem. Ég hrekst um lífsins sorga sjó og sál mín hvergi finnur ró. En þinn fyrir kross sem bót mér bjó Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem. Ég er sem haustsins bliknað blað sem bera stormar djúpi að. En þitt fyrir svita blóðugt bað Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem. Ég kem til þín því önd mín á ei annað neitt sem treysta má þú ert mitt bjarg og borgin há Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem. Þú faðminn breiðir móti mér þín miskun Drottinn grunla.us er. Með hvert eitt sár sem brjóst mitt ber Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem. Þú huggar friðar hjartað þjáð mitt hjálpráð dýrst í lengd og bráð. Alt hefur bætt þín blessuð náð Guð, blessað lamb. Ég kem, ég kem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.