Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 53

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 53
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 51 Mánudaginn 24. janúar 1949 andaðist í bænum Marshall í Min- nesota merkiskonan María G. Árnason. Fyr á árum birtust ljóð eftir Maríu af og til í Sameiningunni og Lögbergi. Munu því eldri lesendur þeirra blaða kannast við nafn hennar. María G. Árnason María Guðrún Árnason var fædd að Byrgi í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu, f y r s t a dag júlímánaðar árið 1862. Hafði hún því sex um áttrætt og hálfu ári betur þegar hún lézt. For- eldrar hennar voru hjónin Odd- ur Þórðarson og Guðrún Snorra- dóttir. Ætt hennar get ég ekki rakið lengra; en María sagði mér einu sinni, að skáldið Jón Þor- láksson á Bægisá hefði verið langafi sinn. Bræður hennar þrír urðu nafnkunnir menn, Þor- steinn Oddson fasteignasali í Winnipeg, Gunnlaugur trésmiður í Selkirk, og Snorri, sem lengi bjó, að mér er sagt, að Geitafelli norður í Aðaldal, og kom aldrei vestur um haf. Þeir bræður eru nú allir dánir. Bærinn Byrgi mun draga nafn af hraungirðingunni víðfrægu, Ásbyrgi, sem mér er sagt að sé á þeirri jörð. Ekki náði María vaxtar- árum í því útsýni, því að foreldrar hennar fluttu þaðan þegar hún var á fyrsta árinu og bjuggu síðan að Langavatni í Reykjahverfi. Þar ólst María upp. Presturinn sem fermdi Maríu, var séra Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað. Var hún í uppvextinum af og til á heimili prests og lærði þar almenn fræði og hannyrðir. Hún var gefin fyrir bók- nám; las mikið alla æfi, og komst yfir eigulegan bókaforða. Gat þar að líta ritverk á fimm tungumálum, norsku, dönsku og sænsku, auk enskunnar og móðurmálsins. María giftist árið 1890 Ingjaldi Árnasyni, Jónssonar, frá Skörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.