Árdís - 01.01.1950, Side 64

Árdís - 01.01.1950, Side 64
62 Á R D í S ELÍZABET HALLGRÍMSSON Elízabet Hallgrímsson var fædd að Eyrarlandi í Eyjafirði, 28. maí, 1877. Hún fluttist til þessa lands árið 1889, tólf ára gömul, með foreldrum sínum, Hallgrími Helgasyni og Kristbjörgu Árnadóttur, og settist fjölskyldan að nálægt Garðar, N. Dakota. Á landnámsárum áttu marg- ir erfitt með að koma upp heim- ili og afla lífsviðurværis fyrir sig og sína. Eldri börnin voru þá lát- in fara að vinna strax og nokk- urt lið var að þeim, og fóru því mörg þeirra alveg á mis við alla skólamentun. Af þessum ástæð- um fór Elízabet aldrei á skóla, en snemma hefir hún víst sýnt dugnað og myndarskap, því seytján ára gömul gjörðist hún ráðskona hjá ekkjumanni, Þor- steini Hallgrímssyni. Nokkru seinna, árið 1894, giftist hún Þor- steini. Eftir nokkurra ára búskap að Garðar, fluttu þau árið 1900 til Nýja-íslands og námu land við Framnes. Þar bjuggu þau í nítján ár, en fluttu þá vestur til Argylebygðar og settust fyrst að nálægt Brú í austurparti bygðarinnar, en færðu sig eftir fá ár í vestur-bygðina þar sem þau áttu heimili til æfiloka. Heimili þeirra Þorsteins og Elízabetar var jafnan bjart og vingjarnlegt. Húsmóðurinni var mjög vel sýnt um að gjöra húsið vistlegt og heimilislegt, þó efni væru sjaldan mikil fyrir hendi. Hún hafði næman fegurðarsmekk, var nýtin, vandvirk og hirðusöm, sparsöm og iðjusöm alla daga. Þó hún væri ekki skólagengin hafði hún mentast af lestri góðra bóka og hafði mikla ánægju af lestri, hvort heldur voru fræðibækur eða skáldskapur. Á yngri árum sínum tóku þau hjónin mikinn og góðan þátt í kirkjulegum félags- Elízabei Hallqrímsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.