Árdís - 01.01.1950, Síða 68

Árdís - 01.01.1950, Síða 68
66 ÁRDÍ S GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR PAULSON Hún var fædd 17. september 1867 á Skeggjastöðum í Jökuldal í Norður-Múlasýslu, dóttir hjónanna Jóns Magnússonar og Stefaníu Jónsdóttur, er þar bjuggu þá. Rúmlega 9 ára gömul fluttist hún með foreldrum sínum vestur um haf, í „stóra hópnum“ svo nefnda; settist fjölskyldan að í Argyle byggð, og þar mun Guðný hafa alist upp að nokkru leyti. Hún var ein með allra fyrstu inn- flytjendum hingað af íslandi sem ruddi sér braut til mennta og gaf sig að kennslustörfum. Kendi hún á ýmsum stöðum, svo sem Churchbridge, Mikley og Hnausa. Árið 1892 (9. nóv.) giftist hún Magnúsi Paulson, í Winnipeg, og var heimili þeirra lengst að 784 Beverley St. þar í borg. Magnús lézt í marz mán- uði árið 1923, en Guðný 17. júlí 1950. Fór jarðarför hennar fram frá Fyrstu lútersku kirkju á fimtudaginn 20. júlí að við- stöddu fjölmenni. Hér fylgir meginmál erindis þess sem sóknarpresturinn, séra Valdimar J. Ey- lands, flutti við það tækifæri: Eins og kunnugt er, átti ég ekki kost á að kynnast Guðnýu heitinni fyrr en á þessum síðasta áratugi ævi hennar þegar hún var búin að lifa fulla þrjá aldarfjórðunga, og átti að sjálfsögðu allan blóma, og mestan starfstíma ævinnar að baki sér. Þó varð mér strax ljóst að hér fór óvenjulega fjölhæf og vel gáfuð kona, með mjög sterkan persónuleika, og nokkuð sérstæða skapgerð. Munu því allir sem til þekkja telja það sannmæli sem stendur í fyrirsögn yfir andlátsfregn hennar í nýprentuðu „Lögbergi" (20. júlí 1950) „Merk kona láiin". Hún var merk kona sakir eiginleika sinna, og afreka á heimili sínu og í þessum söfnuði. Samtíðarmaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.