Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 69

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 69
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 67 hennar einn, sem ekki er þó gefinn fyrir að hæla mönnum eða, málefnum um skör fram, (J. J. B.) segir um Guðnýju í æviminn- ingu manns hennar, 14. júlí 1923: „Guðný er ein af allra myndar- legustu konum sem ég hefi kynnst meðal Vestur-Islendinga. Hún er prýðisvel gefin, menntuð, góð og umhyggjusöm eiginkona, hóg- ’'ær, glaðlynd og prúð“. Þetta er fallegur vitnisburður, og mikils virði vegna þess að hann mun sannur. Þeim Magnúsi og Guðnýju varð ekki barna auðið, en í tvö skifti opnaði hún heimili sitt og hjarta fyrir annara manna börn- um, og gekk þeim í móðurstað í lengri eða skemmri tíma. í fyrra skiftið voru það börn tengdabróður hennar, Wilhelms Paulson, en hve lengi þau dvöldu á heimili hennar er mér ekki kunnugt. í síðara skiftið voru það fjögur börn Helgu yngstu systur hennar, Mrs. Fred Bjarnason, er hún lézt frá þeim ungum. Munu þau öll hafa dvalið hjá henni um þriggja ára bil, en yngsta barnið, Magnús varð kjörsonur hennar og ólst upp hjá henni að fullu. Taka kjör- sonarins reyndist Guðnýju hið mesta gæfuspor; hann reyndist henni hinn ástríkasti og umhyggjusamasti sonur, og hefir alið önn fyrir henni, — þrátt fyrir mikla fjarlægð nú á síðari árum — með svo mikilli alúð að fágætt má telja. Er öll framkoma Magnúsar gagnvart henni sem gekk honum í móðurstað honum til hins mesta sóma, og mun hann fyrir það hljóta virðingu allra góðra manna sem til þekkja. Auk stjúpsonarins lætur Guðný eftir sig þrjú systkini, Þórunni Stewart og frú Önnu Stephenson, báðar í Winnipeg, og Svein, búsettan í Edmonton. Guðný hefir lokið óvenjulega miklu og farsælu dagsverki. Vér þökkum henni og blessum minningu hennar“. V. J. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.