Árdís - 01.01.1951, Page 24

Árdís - 01.01.1951, Page 24
22 ÁRDÍS are building on a solid foundation—that we are weaving an enduring pattern. We are assured that what is worthy in our work, and that of our children, will be preserved; thus making more beautiful and more pleasing to God, that intricate pattern of Canadian life. Úr skýrslu Ársritsins „Árdís" Flutt á Kvennaþingi Bandalags LútersJcra Kvenna að Lundar, Man., sept. 1950 Ég var að líta yfir gömul hefti af Ársritinu „Árdís“ nýlega og kom meðal annars niður á Ársskýrslu Bandalags Lúterskra Kvenna frá árinu 1938, samda af þáverandi forseta Bandalagsins, Mrs. Ingibjörgu J. Ólafsson. Ég dáðist að þessari skýrslu eins og má gjöra að öllum skýrslum Bandalagsins. Ef maður tekur tíma til að líta til baka og yfirvega hversu mikið hefir verið starfað og afkastað frá byrjun, er það aðdáanlegt. Það sem Mrs. Ólafsson minnist á Árdís í þessari áminstu skýrslu vil ég birta hér: „Ársrit okkar hefir heppnast betur en nokkur okkar þorði að gera sér vonir um. Það var á þingi í Langruth fyrir sjö árum að sú ákvörðun var tekin að gefa út ársrit. Man ég eftir að þegar ég frétti um það óttaðist ég að það yrði okkur ofurefli. Guðs blessun hefir hvílt yfir því. Ég hygg að þeir sem ritið hafa lesið, hafi haft heldur gott af þeim lestri. Kaupendum þess fjölgar með hverju ári. Við sem unnið höfum að útgáfu þess höfum verið með einum iiug og hefir öll samvinna verið hin ákjósanlegasta. Konur út um bygðir hafa sýnt áhuga við útbreiðslu þess“. Eftir að hafa lesið þetta flaug í huga minn: „Hvernig standa sakir nú? Hefir Ritinu farið fram eða aftur síðan þetta var ritað fyrir 12 árum síðan? Eftir ofurlitla yfirvegun þessu viðkomandi, er álit mitt að þessi orð eigi eins vel við í dag eins og þá. Áreiðanlegt er, að Guðs blessun hefir hvílt yfir þessu litla Riti. Margt fróðlegt og skemmtilegt hefir það haft inni að halda frá byrjun. Persónulega og bréflega verðum við varar við að það á marga vini sem lýsa yfir ánægju sinni og gagni af lestri þess. Þær konur er annast um ritstjórn þess, og þær sem í það rita, gjöra það þannig úr garði. Kaupendum fjölgar árlega. Samvinnan ákjós- anleg og að öllu leyti án endurgjalds. Konur út um bygðir sýna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.