Árdís - 01.01.1951, Síða 50

Árdís - 01.01.1951, Síða 50
48 ÁRDÍS kenslu barna og veit ég að þar get ég verið að mestu gagni“. Þetta sýndi heilbrigða hugsun hjá stúlku, jafn ungri og hún þá var. Annað sem einkenndi Guðrúnu Bíldfell var frábær trú- mennska — trúmennska við alt það, er hún áleit hreinast og há- leitast í lífinu. Hennar óbilandi viljaþrek kom fram í öllu er hún starfaði að — hvort það var kennsla unglinga, garðrækt ilmfagurra blóma eða við listmálningu, sem var hennar mesta unun. Þegar Bandalag Lúterskra Kvenna kom á stofn kristilegri kennslu meðal barna út um sveitir var Guðrún boðin og búin að hjálpa þar — gaf helming af sumarfríi sínu og ferðaðist út um byggðir með vinstúlku sinni — Miss Jenny Johnson — báðar mið- skólakennarar í Winnipeg, og fengu þær mikið þakklæti fyrir vel unnið starf. Ég vildi að ég mætti halda áfram að rifja upp endurminning- ar um þessa listrænu, mikilhæfu og merku konu, en því miður verð ég að láta staðar numið, rúmsins vegna. Guðrún Þjóðbjörg Bíldfell lézt á St. Boniface sjúkrahúsinu 24. október s.l. eftir sjö ára veikindastríð, sem hún bar með sér- stakri hugprýði og þolinmæði. Ögmundur faðir hennar lézt tveim árum á undan henni, en bróðir hennar, Jón, og móðir hennar syrgja sárt þessa heitt elskuðu systur og dóttur. Það var þungt að þurfa að fylgja þér til grafar, frænka mín, en gott að vita hvað minningin um þig er björt og hrein og liíir í þakklátum hjörtum hinna mörgu vina. Hver sem lifir hreinn og trúr, hræðist aldrei dauðans dúr. Hné þitt höfuð hægt og rótt; hvíl í Guði, góða nótt. —M. J. J. J. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.