Árdís - 01.01.1951, Síða 51

Árdís - 01.01.1951, Síða 51
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 49 Frú Gróa Pólmason Hún var heilsteypt kona, hún írú Gróa Pálmason, hún fylgdi þeim málefnum sem hún unni af huga og hjarta, og studdi þau með ráð og dáð, því hennar trú fylgdi verkin. Mín fyrstu kynni af henni voru um það leyti sem þau voru ný- lega gift, frú Gróa og maður hennar, meistara smiður Sveinn Pálmason, og varð ég fljótt var við að hér var um höfðinglega konu að ræða, enda ætt hennar af ágætum stofni. Hún gerðist meðlimur kvenfé- lags Fyrsta lúterska safnaðar og hún studdi starfsemi kvenfélags- ins til dauða dags. Hún unni af hjarta öllum þeim áhugamálum, sem kvenfélögin stóðu fyrir, og hafði bjargfasta trú á samvinnu meðlima hinna ýmsu félaga — hverju þær gætu orkað. Og henn- ar bjargfasta trú það evangeli- um sem er hornsteinn lúterskrar kirkjulegrar starfsemi — og á þann kraft sem því fylgir — var hennar skjöldur og skjól. Hún var félagslynd kona, ætíð vinnandi fyrir sitt heimili og sína fjölskyldu, en gleymdi aldrei að starfa með fórnfúsum anda að því að styðja sína kirkju og sitt kvenfélag, og þar tók hún ætíð merkan þátt og hlífði aldrei sínum kröftum. Jafnvel eftir burtför þeirra úr bænum til að stofna heimili á Winnipeg Beach, hélt hún þeim tryggðaböndum og lét þau aldrei slitna, því hugur og hjarta fylgdist með okkar starfi sem hún ávalt studdi á ýmsa vegu. Eitt af hennar síðustu ,verkum‘ var að senda gjöf af handavinnu sinni á síðasta þing Bandalags lút. kvenna, og arðinn af því ánafnaði hún sumarbúðum B. L. K. Hún elskaði söng og tónlist, sérstaklega hina himnesku tóna fiðlunnar, og draumur hennar rættist þegar Pearl og Pálmi full- komnuðu sig í þeirri list. Ruby spilar, en ekki opinberlega; Stefán, ungur og efnilegur, innritaðist í flugherinn og gaf líf sitt í síðasta Frú Gróa Pálmason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.